Harður Diskur í hýsingu
Sent: Fim 03. Feb 2022 15:50
Ég er hér með einn flakkara með 3.5" disk sata sem hefur verið lengi til vandræða.
svo ég er að spá hvað er getur verið að honum. Málið er þannig að ég hef átt hann í nokkur ár og frá upphafi hefur hann verið með þetta vandamál.
Þegar t.d windows uppfærði sig og slökkti á tölvunni þá kom flakkarinn aldrei inn (eins og ég er vanur að flakkarar geri, var með aðra usb tengda flakkara og þeir komu allir inn en ekki þessi. Það varð til þess að ég breytti stillingum þannig að windows myndi aldrei uppfæra sig (þar sem ég er ekki alltaf heima).
Nú var ég að fá nýja tölvu og eftir að hann hefur verið tengdur tölvunni í svona hálftíma þá dettur hann út og kemur texti um "one of your usb connection..... mailfunctioned.
Einhver sem veit gæti þetta verið hýsingin sem er svona slæm ætti ég að fara út og kaupa aðra hýsingu eða er þetta sjálfur harði diskurinn?
Einhver sem veit eða gæti hjálpað mér þetta?
fyrirfram þökk og kær kv
svo ég er að spá hvað er getur verið að honum. Málið er þannig að ég hef átt hann í nokkur ár og frá upphafi hefur hann verið með þetta vandamál.
Þegar t.d windows uppfærði sig og slökkti á tölvunni þá kom flakkarinn aldrei inn (eins og ég er vanur að flakkarar geri, var með aðra usb tengda flakkara og þeir komu allir inn en ekki þessi. Það varð til þess að ég breytti stillingum þannig að windows myndi aldrei uppfæra sig (þar sem ég er ekki alltaf heima).
Nú var ég að fá nýja tölvu og eftir að hann hefur verið tengdur tölvunni í svona hálftíma þá dettur hann út og kemur texti um "one of your usb connection..... mailfunctioned.
Einhver sem veit gæti þetta verið hýsingin sem er svona slæm ætti ég að fara út og kaupa aðra hýsingu eða er þetta sjálfur harði diskurinn?
Einhver sem veit eða gæti hjálpað mér þetta?
fyrirfram þökk og kær kv