DAKAR 2022 ????
Sent: Sun 23. Jan 2022 00:03
DAKAR 2022 ????
Formerly known as the "Paris–Dakar Rally"
Er virkilega enginn áhugi á Dakar hér á landi?
Hef "varla" fundið einn staf af umfjöllun um þetta sögufræga Rally á íslenskum fréttamiðlum.
Áhugi minn vaknaði á þessu æðislega Rally ca. 87' þegar Ari Vatanen
og Juha Kankkunen voru að vinna allt fyrir Peugeot 87' til 91'
https://en.wikipedia.org/wiki/Dakar_Rally
Þetta var allt svo framandi, sandstormar, flóð, mannrán, bílastuldir og fleira, svo er landslagið alveg sér kapituli útaf fyrir sig.
Svo ekki sé minnst á "Herra Dakar" sjálfan Stephane Peterhansel, með 14 sigra samanlagt, bæði á mótorhjólum og bílum.
https://en.wikipedia.org/wiki/St%C3%A9phane_Peterhansel
Seinna meir, fóru frægir Rallykappar að leita á næstu mið.
Carlos Sainz
Sebastien Loeb, og fleiri.
Hver kannast ekki við Jutta Kleinschmidt (var með í fjölda Top Gear þáttum)
Nani Roma - 2 sigra KTM og Mini.
Giniel de Villiers - Vann 2009
Nasser Al-Attiyah - Byrjaði 2004 og er búinn að vinna keppnina 4 sinnum, og er einn af þeim bestu.
Jean-Louis Schlesser - (samnefnari með Buggy bílunum) frá því í gamla daga.
Robby Gordon - Sem kom svo skemmtilega inn, á Hummer H3 og var alltaf í botni.
Terranova
Cyril Despres
Marc Coma
Sam Sunderland
Toby Price
Og fleiri og fleiri.
Þeir sem hafa áhuga á að sjá hvernig þetta fór, þá ætla ég að leyfa mér að setja link hérna inn, þar sem hægt er að sjá hvernig þetta fór.
Fyrir þá sem hafa áhuga.
https://www.reddit.com/r/MotorsportsRep ... _coverage/
Formerly known as the "Paris–Dakar Rally"
Er virkilega enginn áhugi á Dakar hér á landi?
Hef "varla" fundið einn staf af umfjöllun um þetta sögufræga Rally á íslenskum fréttamiðlum.
Áhugi minn vaknaði á þessu æðislega Rally ca. 87' þegar Ari Vatanen
og Juha Kankkunen voru að vinna allt fyrir Peugeot 87' til 91'
https://en.wikipedia.org/wiki/Dakar_Rally
Þetta var allt svo framandi, sandstormar, flóð, mannrán, bílastuldir og fleira, svo er landslagið alveg sér kapituli útaf fyrir sig.
Svo ekki sé minnst á "Herra Dakar" sjálfan Stephane Peterhansel, með 14 sigra samanlagt, bæði á mótorhjólum og bílum.
https://en.wikipedia.org/wiki/St%C3%A9phane_Peterhansel
Seinna meir, fóru frægir Rallykappar að leita á næstu mið.
Carlos Sainz
Sebastien Loeb, og fleiri.
Hver kannast ekki við Jutta Kleinschmidt (var með í fjölda Top Gear þáttum)
Nani Roma - 2 sigra KTM og Mini.
Giniel de Villiers - Vann 2009
Nasser Al-Attiyah - Byrjaði 2004 og er búinn að vinna keppnina 4 sinnum, og er einn af þeim bestu.
Jean-Louis Schlesser - (samnefnari með Buggy bílunum) frá því í gamla daga.
Robby Gordon - Sem kom svo skemmtilega inn, á Hummer H3 og var alltaf í botni.
Terranova
Cyril Despres
Marc Coma
Sam Sunderland
Toby Price
Og fleiri og fleiri.
Þeir sem hafa áhuga á að sjá hvernig þetta fór, þá ætla ég að leyfa mér að setja link hérna inn, þar sem hægt er að sjá hvernig þetta fór.
Fyrir þá sem hafa áhuga.
https://www.reddit.com/r/MotorsportsRep ... _coverage/