Hvernig á að verða gjaldþrota í einu skrefi
Sent: Lau 22. Jan 2022 05:18
Þessi hérna maður er í mjög slæmum mánum. Fyrrverandi kona hans er í sæmilegum málum, þó svo að hún þurfi að borga hluta af þessu rugli í manninum. Hann er bara með 100.000 kr í tekjur af örorku í dag og bitcoin er ekki traustar tekjur. Aldrei telja fram sameiginlega þó svo að fólk sé gift. Það er einnig það sem má lesa úr þessum úrskurði. Síðan á alltaf að svara svona bréfum, ég sé í úrskurðinum að því hefur ekki verið sinnt og því tapaðist málið að hluta hjá konunni. Síðan á alltaf að fá sér lögfræðing og endurskoðanda í svona málum. Það marg borgar sig.
Úrskurður Skattanefndar 222/2021
Skattkrafa vegna Bitcoin-tekna fyrrverandi eiginmanns ómerkt að hluta (Vísir.is)
Úrskurður Skattanefndar 222/2021
Skattkrafa vegna Bitcoin-tekna fyrrverandi eiginmanns ómerkt að hluta (Vísir.is)