Síða 1 af 1

Hljóðeinangrandi filma á glugga?

Sent: Fös 31. Des 2021 20:38
af Prentarakallinn
Góða kvöldið. Ég er að spá, er til hljóðeinangrandi filma á glugga? Bý nefnilega í gamalli blokk og gluggarnir hleipa inn miklu hljóði frá götunni miðað við í nýrri húsum og blokkum. Bý t.d rétt hjá local pubb sem koma oft læta frá seint á kvöldin og það er farið að fara smá í taugarnar sérstaklega núna þegar maður er kominn með lítið barn.

Hafa menn funduð/notað svona með einhverjum árangri?

Re: Hljóðeinangrandi filma á glugga?

Sent: Fös 31. Des 2021 21:12
af appel
Bara heyrt um 3x gler, sem ég er með sjálfur og svínvirkar, svo er hægt að fá gluggatjöld sem eru þung og þétt. Annað sem menn pæla ekki í er að rúmgaflar eru nokkuð góðir í að dempa hljóð, það er mín upplifun. Svo þurfa gluggar að vera þéttir, en spurning með loftflæði.

Re: Hljóðeinangrandi filma á glugga?

Sent: Lau 01. Jan 2022 00:46
af dadik
Þrefalt gler