Það væri gaman að heyra ef einhver hérna hefur prufað shopify dropshipping modelið.
Þá hvernig reynsla ykkar er á shopify?
Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
Eru krakkarnir í dag ekki farnir að fatta að þú sért að pranga einhverju drasli frá kína, sem það getur alveg eins pantað sjálft frá aliexpress, uppá þau með þessu dropshipping drasli?
Síðast breytt af SolidFeather á Mið 29. Des 2021 00:03, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
Sallarólegur skrifaði:https://www.coolshop.is/ er eina sem ég veit sem hefur gert þetta vel á Íslandi.
Shopify er geggjað.
Coolshop er með lager í Danmörku er það ekki? Þeir þjónusta bara íslenska markaðinn remotely.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
dadik skrifaði:Sallarólegur skrifaði:https://www.coolshop.is/ er eina sem ég veit sem hefur gert þetta vel á Íslandi.
Shopify er geggjað.
Coolshop er með lager í Danmörku er það ekki? Þeir þjónusta bara íslenska markaðinn remotely.
Jú
- Viðhengi
-
- 562415BE-7013-4F12-8093-D845CD7BAA9C.jpeg (304.04 KiB) Skoðað 1810 sinnum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
jardel skrifaði:Það væri gaman að heyra ef einhver hérna hefur prufað shopify dropshipping modelið.
Spurning hvort Óli Geir geti ekki deilt einhverri reynslu af þessu módeli
https://www.dv.is/frettir/2021/12/14/uraaevintyri-ola-geirs-endar-med-taplega-fjortan-milljona-gjaldthroti/
ps5 ¦ zephyrus G14
Re: Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
Sallarólegur skrifaði:dadik skrifaði:Sallarólegur skrifaði:https://www.coolshop.is/ er eina sem ég veit sem hefur gert þetta vel á Íslandi.
Shopify er geggjað.
Coolshop er með lager í Danmörku er það ekki? Þeir þjónusta bara íslenska markaðinn remotely.
Jú
Mér finnst eitthvað rangt við að kalla miðlægan lager í Evrópu "DropShipping" en ef hlutverk CoolShop í DK er að forwarda pöntunum á birgja en ekki halda birgðir þá finnst mér skilgreiningin ganga upp.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
Held að þetta sé eina leiðin til að láta einhverskonar “drop shipping” virka á Íslandi með viðunandi afhendingartíma.
Búðin lítur út fyrir að vera íslensk og þú skilar vörum til Kids Coolshop ehf. Þá er Coolshop í DK “fulfillment house”. Eina sem passar ekki við drop shipping er að þetta er sami aðilinn.
Búðin lítur út fyrir að vera íslensk og þú skilar vörum til Kids Coolshop ehf. Þá er Coolshop í DK “fulfillment house”. Eina sem passar ekki við drop shipping er að þetta er sami aðilinn.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Hefur einhver hér reynslu af dropshipping
Sallarólegur skrifaði:Held að þetta sé eina leiðin til að láta einhverskonar “drop shipping” virka á Íslandi með viðunandi afhendingartíma.
Búðin lítur út fyrir að vera íslensk og þú skilar vörum til Kids Coolshop ehf. Þá er Coolshop í DK “fulfillment house”. Eina sem passar ekki við drop shipping er að þetta er sami aðilinn.
Ef það er raunin þá finnst mér Coolshop vera með miðlægt vöruhús fyrir starfsemi sína í Evrópu og fellur þá hvorki undir DropShipping hugtakið né CrossDocking.
En mig grunar að Coolshop sé svipað CrossDocking fyrirkomulag og t.d. Amazon styðst við stundum en oft er Amazon með "drop shipping" þar sem þú kaupir tvær vörur og færð þær sendar frá sitt hvorum birgjanum.