Andskotans BANK í ofninum
Sent: Sun 26. Des 2021 14:51
Hvað í andskotanum veldur þessu helvítis andskotans banki í helvítis ofninum???
Tók hérna smá vídjó af hljóðinu þegar það vakti mig klukkan 6 um morgun. Það heyrist fínt í myndbandinu þegar ég spila það í símanum en það heyrist mjög lítið þegar ég spila það í browser, bara FYI.
Svona hljóð kom af og til en fór svo að koma oftar og oftar eftir að skipt var um ofna í íbúð tveim hæðum fyrir ofan mig. Mér finnst þetta hljóð oft koma líka úr veggnum þar sem inntakið og úttakið er.
Ofninn er annars funheitur og virðist virka eðlilega. Ég prófaði að lofttæma hann og það kemur bara vatn út. Skiptir máli hvort það sé "kveikt" á ofninum þegar lofttæmt er eða þarf að vera skrúfað fyrir rennslið?
Þetta er gamall pottjárnsofn með retúrloka.
Tók hérna smá vídjó af hljóðinu þegar það vakti mig klukkan 6 um morgun. Það heyrist fínt í myndbandinu þegar ég spila það í símanum en það heyrist mjög lítið þegar ég spila það í browser, bara FYI.
Svona hljóð kom af og til en fór svo að koma oftar og oftar eftir að skipt var um ofna í íbúð tveim hæðum fyrir ofan mig. Mér finnst þetta hljóð oft koma líka úr veggnum þar sem inntakið og úttakið er.
Ofninn er annars funheitur og virðist virka eðlilega. Ég prófaði að lofttæma hann og það kemur bara vatn út. Skiptir máli hvort það sé "kveikt" á ofninum þegar lofttæmt er eða þarf að vera skrúfað fyrir rennslið?
Þetta er gamall pottjárnsofn með retúrloka.