Dual-core örgjörvar öflugri en single-core í nýjustu leikjum
Sent: Fim 10. Nóv 2005 18:07
Ég var að enda við að lesa grein á xbitlabs þar sem þeir prófa 28 örgjörva frá AMD og Intel í nokkrum glænýjum leikjum. Þeir prófa leikina með 7800GT skjákorti og 2GB minni svo að þessir þættir ættu ekki að vera flöskuhálsar(nema í F.E.A.R. sem er takmarkaður af skjákortinu).
Það sem kemur í ljós er að dual-core örgjörvarnir eru þó nokkuð hraðvirkari en single-core örgjörvar í leikjunum Serious Sam 2 og Quake 4. AMD Athlon64 X2 4800+, sem keyrir á 2.4GHz/1MB L2 er hraðvirkari í þessum leikjum en AMD Athlon64 FX-57, sem keyrir á 2.8GHz/1MB L2.
Einnig segja þeir að þótt að 2GB í minni í stað fyrir 1GB bæti ekki mikið upp á fpsið, þá geri það finnanlegan mismun í nokkrum leikjum.
Við þurftum víst ekki að bíða lengi eftir að það færi að borga sig að vera með dual-core örgjörva
Grein: http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... games.html
Það sem kemur í ljós er að dual-core örgjörvarnir eru þó nokkuð hraðvirkari en single-core örgjörvar í leikjunum Serious Sam 2 og Quake 4. AMD Athlon64 X2 4800+, sem keyrir á 2.4GHz/1MB L2 er hraðvirkari í þessum leikjum en AMD Athlon64 FX-57, sem keyrir á 2.8GHz/1MB L2.
Einnig segja þeir að þótt að 2GB í minni í stað fyrir 1GB bæti ekki mikið upp á fpsið, þá geri það finnanlegan mismun í nokkrum leikjum.
Við þurftum víst ekki að bíða lengi eftir að það færi að borga sig að vera með dual-core örgjörva
Grein: http://www.xbitlabs.com/articles/cpu/di ... games.html