Bara smá pæling hvort einhver séi með reynslu á að panta þessa stóla.
Getur einhver sagt mér hvað maður þarf að borga í toll eða er það kannski innifalið í verðinu?
Secretlab stólar
-
- Vaktari
- Póstar: 2348
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Secretlab stólar
ég á svona stól og þetta er mjög góður stóll. er i Omega útgáfunni. vinur minn var einmitt að panta sér svona útaf mér og cyber monday tilboði hjá þeim.
myndi fara i gerfileður. bæði útaf þú límist ekki við það, auðvelt að þrýfa ef það fer eitthvað á og endingin er betri en i tau.
borgaði bara verðið á síðunni og það var það eina. kom heim að dyrum.
myndi fara i gerfileður. bæði útaf þú límist ekki við það, auðvelt að þrýfa ef það fer eitthvað á og endingin er betri en i tau.
borgaði bara verðið á síðunni og það var það eina. kom heim að dyrum.
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Secretlab stólar
Er með Titan Evo, mæli sjúklega með þessum stólum, væri ekki að spá 2 við að kaupa þessa stóla
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Secretlab stólar
Er með Titan Evo 2022, mjög góður stóll en armhvílurnar eru einhvað leiðinlegar. Er að vesenast í supportinu og fæ vonandi nýjar (stóllinn er viku eða tveggja vikna gamall), get gefið þér upplýsingar um hvernig customer supportið er fljótlega
Re: Secretlab stólar
Er með TITAN 2020 - besti tölvustóll allra tíma hands down. - Var samt frekar lengi á leiðinni og support var ekki það besta.
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+