Daginn,
Hvar fást bestu bílskúrshurðaopnararnir?
Er eitthvað merki betri en annað í þessu? Þykir ekki orðið flott að hafa þetta Wi-Fi tengt og með möguleika á appi.
Þetta er ætlað í bílskúr þar sem að innkeyrsluhurðin er eini inngangurinn í skúrinn, því þyrfti að vera neyðaropnun möguleg á þessu líka.
Kv
Opnari fyrir bílskúrshurð
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opnari fyrir bílskúrshurð
Er ekki Liftmaster/Chamberlain bara goto merkið í þessu? Neyðaropnunin hefur ekkert með opnarann að gera per se, er bara mekkanismi til að aftengja dótið sem dregur hurðina upp.
Varðandi WIFI/App þá eru til 3rd party græjur til þess sem virka með hvaða opnara sem er. Opnararnir eru með inngang sem þarf bara að brúa (með rofa eða relay) til að triggera opnun/lokun. Mjög einfalt dót. Líka mjög einfalt að gera sjálfur með Shelly eða Raspberry Pi sem dæmi.
Ég fékk Liftmaster opnara hjá Íshurðum.
Varðandi WIFI/App þá eru til 3rd party græjur til þess sem virka með hvaða opnara sem er. Opnararnir eru með inngang sem þarf bara að brúa (með rofa eða relay) til að triggera opnun/lokun. Mjög einfalt dót. Líka mjög einfalt að gera sjálfur með Shelly eða Raspberry Pi sem dæmi.
Ég fékk Liftmaster opnara hjá Íshurðum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Opnari fyrir bílskúrshurð
Ég hef sett upp núna 2 Liftmaster/Chamberlain , þeir virka solid á mig, auðvellt að bæta við rofum, veit ekki með WiFi teningu, en ekkert mál eins og hagur talar um að setja sér box og láta það bara gefa merki á rofasnertuna.
Öryggisopnun er nú bara bandspotti sem þú togar í og þá losnar hurðin frá reiminni (áður var það keðja) og hægt að ýta handvirkt upp eða niður þá, einnig er hægt að bæta við geisla á hurðina til að hún lokist ekki á eitthvað sem er fyrir.
Öryggisopnun er nú bara bandspotti sem þú togar í og þá losnar hurðin frá reiminni (áður var það keðja) og hægt að ýta handvirkt upp eða niður þá, einnig er hægt að bæta við geisla á hurðina til að hún lokist ekki á eitthvað sem er fyrir.
Hlynur