ColdIce skrifaði:Þannig að þetta elko kort dugar á aðganga skráða hér á landi?
Eins og það stendur þá virkar það ekki á íslenska aðganga heldur breska því þetta er breskt gjafakort.
Þú getur skráð UK aðgang og svo notað þetta gjafakort sem ELKO selur á þann aðgang.
Það sem ég meinti með að nota kóða frá öðrum löndum þá meina ég að búa till aðgang fyrst fyrir þann kóða sem þú ætlar að kaupa, t.d. ætlar kaupa US kóða þá býrðu til US aðgang.
Ennnnnnnnn
(hefði kannski átt að byrja með þessu) ef ég væri þú þá myndi ég persónulega bara að láta félagann minn búa til US aðganginn sem partur af gjöfunni svo að hann getur nýtt sér hana.
Kaupa bara svo kóða frá PCGameSupply:
https://www.pcgamesupply.com/ (taka við PayPal líka) eða frá þessari FB grúbbu fyrir $USD kort.
Svo er allt flest ódýrari heldur en í UK og EU þess vegna mæli ég með því t.d. leikurinn Hell Let Loose:
US PS Store $39,99 - 5,150kr -
https://store.playstation.com/en-us/pro ... 659903345/EU PS Store €39,99 - 5,970kr -
https://store.playstation.com/en-gr/pro ... 202735862/UK PS Store £34,99 - 6,198kr -
https://store.playstation.com/en-gb/pro ... 202735862/Og svo sem bónus þá veit hann af þessu þegar þú útskýrir af hverju þú segir honum að búa til US aðgang og þá getur hann nýtt sér PS Store á ódyrari verði.
*Bara gera US aðganginn sem Primary console svo hann getur spilað á sínum eigin aðgang í stað þess að byrja allt uppá nýtt á nýjum.