Síða 1 af 1

Þróun 6G hafin í Evrópu

Sent: Mán 20. Sep 2021 17:38
af jonfr1900
Þá er verið að leggja grunninn að 6G farsímakerfinu sem tekur við af 5G eftir um 10 til 12 ár. Ég vona að það verði alveg búið að slökkva á 2G og 3G kerfum þá og byrjað að slökkva á 4G kerfum eftir að 6G kerfin byrja.

6G Mobile network - 20-09-2021.png
6G Mobile network - 20-09-2021.png (312.88 KiB) Skoðað 1167 sinnum

Re: Þróun 6G hafin í Evrópu

Sent: Mán 20. Sep 2021 17:48
af Mossi__
SuperCovid 2032?

Re: Þróun 6G hafin í Evrópu

Sent: Mán 20. Sep 2021 18:15
af appel
Held að 5G verði enn í uppbyggingu eftir 15 ár.