Síða 1 af 1
Hvað lækka ísskápar í verði eftir árin?
Sent: Lau 11. Sep 2021 15:20
af agust1337
Langar bara að sjá hvað þið hafið að segja, ég sjálfur hef aldrei pælt í því.
T.d. 3 ára ísskápur keyptur á 60þ, hvert væri hans virði núna? Ef eitthvað.
Re: Hvað lækka ísskápar í verði eftir árin?
Sent: Lau 11. Sep 2021 17:04
af ArnarF
Góður punktur, hef aldrei pælt rosalega í þessu en þegar ég hef verið að selja heimilistæki svosem þvottavél, þurkara, ísskáp osf þá bara hugsa ég hvað er sanngjarnt verð fyrir báða aðila og hvort hluturinn er í góðu standi, t.d. dæmið þitt þá myndi ég örugglega losa hann á 30-35ish kall og kaupandinn sækir
Re: Hvað lækka ísskápar í verði eftir árin?
Sent: Lau 11. Sep 2021 18:10
af ColdIce
Þessi tæki eru svo mikil rusl í dag að ég myndi bara losa mig við hann fyrir 10-15k
Re: Hvað lækka ísskápar í verði eftir árin?
Sent: Lau 11. Sep 2021 21:45
af g0tlife
Fer eftir hvaða tegund þetta er.