Tryggingafélögin, fákeppni, okur og samráð?
Sent: Fös 03. Sep 2021 08:38
Ég er með eftirfarandi tryggingar hjá Verði:
Ökutækjatrygging með kaskó
Brunatrygging húseigna
Heimilisvernd 3
Verð: 240.768
Ákvað að fá „tilboð“ frá Sjóvá í sama pakka og þetta var niðurstaðan:
Verð: 240.593.-
Munurinn á húsi, heimili og bíl: 175.- krónur!
Grein um þessi okur/samráðsmál hjá FÍB
https://www.fib.is/is/um-fib/frettir/ok ... afelaganna
Og hlutur Fjármálaeftirlits Seðlabankans er með ólíkindum.
Ökutækjatrygging með kaskó
Brunatrygging húseigna
Heimilisvernd 3
Verð: 240.768
Ákvað að fá „tilboð“ frá Sjóvá í sama pakka og þetta var niðurstaðan:
Verð: 240.593.-
Munurinn á húsi, heimili og bíl: 175.- krónur!
Grein um þessi okur/samráðsmál hjá FÍB
https://www.fib.is/is/um-fib/frettir/ok ... afelaganna
Og hlutur Fjármálaeftirlits Seðlabankans er með ólíkindum.
Runólfur hjá FÍB skrifaði:Ekkert virðist geta stöðvað þetta ofsafengna okur á almenningi. Þar sem tryggingafélögin teljast fjármálafyrirtæki þá heyra þau undir Fjármálaeftirlit Seðlabankans. Árum saman hefur fjármálaeftirlitið ýmist hvatt tryggingafélögin til að hækka iðgjöld eða gæta þess vel og vandlega að fara ekki í verðsamkeppni. Neytendur eiga ekkert skjól hjá þessari furðulegu eftirlitsstofnun.“