Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Sent: Fim 02. Sep 2021 10:59
Þetta er þeir flokkar sem eru búnir að bjóða sig fram, getur fólk skipt um skoðun í könnuninni.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
bigggan skrifaði:Vantar bæði skila auðu og líka ætlar ekki að kjósa.
Tbot skrifaði:Úff.
Veit ekki, svona létt stöðumat.
Sjálfstæðisflokkurinn - Er ekki lengur flokkur hins almenna borgara sem vill geta ráðið lífi sínu án of mikilla inngripa frá ríkinu.
.
GullMoli skrifaði:Þau ykkar sem ætlið að kósa Pírata, af hverju?
Mér fannst þetta sniðugur flokkur í upphafi en í dag finnst mér vera algjör óregla og ringulreið hjá þeim, eru furðulega oft ósamma hvort öðru og koma litlu í verk.
Gerbill skrifaði:Tbot skrifaði:Úff.
Veit ekki, svona létt stöðumat.
Sjálfstæðisflokkurinn - Er ekki lengur flokkur hins almenna borgara sem vill geta ráðið lífi sínu án of mikilla inngripa frá ríkinu.
.
lols, eins og sjallar hafi einhverntímann verið flokkur hins almenna borgara, það hefur þá allaveganna verið fyrir mína tíð.
Tbot skrifaði:Úff.
Veit ekki, svona létt stöðumat.
Sjálfstæðisflokkurinn - Er ekki lengur flokkur hins almenna borgara sem vill geta ráðið lífi sínu án of mikilla inngripa frá ríkinu.
Framsóknarflokkurinn - ææ, eru þeir enn til (verða víst til meðan bændur eru á landinu)
Samfylkingin - samspillingin, aldrei
Vinstri Grænir - öfgaflokkur til vinstri, jafn slæmur og öfgaflokkur til hægri.
Viðreisn - Kjósa kúlulánadrottninguna, einungis fyrir þá sem hafa gullfiskaminni
Píratar - vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Hafa ekki hundsvit á peningum, sbr stöðu Reykjavíkur þar sem þeir eru í stjórn.
Flokkur Fólksins - grátkórinn
Sósíalistaflokkur Íslands - Frelsaður stórkapítalisti
Miðflokkurinn - Sigmundur Davíð
Frjálslyndi Lýðræðisflokkurinn - Hvað er nú það.
Skila auðu - Ekki gott - en ekki margir möguleikar í stöðunni.
appel skrifaði:Tbot skrifaði:Úff.
Veit ekki, svona létt stöðumat.
Sjálfstæðisflokkurinn - Er ekki lengur flokkur hins almenna borgara sem vill geta ráðið lífi sínu án of mikilla inngripa frá ríkinu.
Framsóknarflokkurinn - ææ, eru þeir enn til (verða víst til meðan bændur eru á landinu)
Samfylkingin - samspillingin, aldrei
Vinstri Grænir - öfgaflokkur til vinstri, jafn slæmur og öfgaflokkur til hægri.
Viðreisn - Kjósa kúlulánadrottninguna, einungis fyrir þá sem hafa gullfiskaminni
Píratar - vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Hafa ekki hundsvit á peningum, sbr stöðu Reykjavíkur þar sem þeir eru í stjórn.
Flokkur Fólksins - grátkórinn
Sósíalistaflokkur Íslands - Frelsaður stórkapítalisti
Miðflokkurinn - Sigmundur Davíð
Frjálslyndi Lýðræðisflokkurinn - Hvað er nú það.
Skila auðu - Ekki gott - en ekki margir möguleikar í stöðunni.
Pretty much raunveruleikinn.
Píratar eru í raun sósíalistaflokkur miðað við allt sem ég hef heyrt frá þeim, þetta fólk er með tvo vinstri fætur og tvær vinstri hendur.
rapport skrifaði:
Það má segja margt um borgina og rekstur hennar en þau nokkur stór mál sem hafa fokkað upp rekstri borgarinnar eru ekki sök núverandi meirihluta. Samt hafa þessir flokkar einungis komist að í tæp þrjú ár frá 1994.
- Leiga húsnæði á Borgartúni (xD, xB og xF)
- Laugavegsfíaskóið, að kaupa gömlu Nikebúðina (þar sem Timberland var) á 600+ milljónir "cash".
- Orkuveituhúsið (xB )
- Gatnakerfið/stofnbrautir(xD) (enda borgin nánast valdalaus í að breyta Miklubraut og Sæbraut, ríkið/Vegagerðin þurfa að samþykkja allt þar)
vesley skrifaði:Er einhver sérstök ástæða fyrir því að þú vilt nefna þessi tilteknu mál en dansa undan hinum óteljandi fjölda mála sem skekja fjármál borgarinnar í dag, og hvernig það er engin stefna í því að svo mikið sem reyna að greiða þær skuldir sem safnast upp á ógnarhraða.
Sem dæmi
- Fossvogsskóli og síendurtekið rugl þar
- Kaup á gamla adam og evu húsinu á morðfjár fyrir leikskóla
- Sala og leiga á orkuveituhúsinu bara til að kaupa það aftur stuttu seinna (nota bene brask til að fela taprekstur borgarinnar)
- Bragginn, say no more
- Hlemmur mathöll, say no more
- Ekkert útboð á hleðslustöðvum sem skýrist í því að nú er slökkt á þeim öllum...
- Sama saga með ljósastaura borgarinnar, heildsölur sumar fengu ekki að taka þátt í útboði.
- Fleiri hundruð nefndir stofnaðar og gríðarleg aukning starfsfólks langt umfram það sem talið eðlilegt er.
- Sala á
- Eina bæjarfélagið sem safnaði skuldum í síðustu uppsveiflu
- Mögulegt ofmat á eigið fé borgarinnar um tugi milljarða (félagsbústaðir)
Þetta er bara þau "fáu" atriði sem ég man svona "on the top of my mind".
appel skrifaði:Rosalega er ég feginn að búa í Kópavogi
rapport skrifaði:appel skrifaði:Rosalega er ég feginn að búa í Kópavogi
Úff þar eru langtímaskuldir 37% af efnahag. Borgin gæti aukið skuldir sínar um önnur 20% og samt staðið betur.
appel skrifaði:rapport skrifaði:appel skrifaði:Rosalega er ég feginn að búa í Kópavogi
Úff þar eru langtímaskuldir 37% af efnahag. Borgin gæti aukið skuldir sínar um önnur 20% og samt staðið betur.
Nú veit ég ekkert. Hef heyrt um A og B skuldir Reykjavíkur, er Kópavogur með það sama fyrirkomulag?
appel skrifaði:Hvernig var það, er Reykjavík ekki með útsvarið í botni á meðan Kópavogur er ekki með það í botni? check-mate!