moonlander lyklaborð anyone?

Allt utan efnis

Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Semboy » Mið 04. Ágú 2021 16:55

Gaf don't give a f#ck atitude og fjárfesti mig á moonlander mark 1 lyklaborð.
Einhverjir hafa reynslu á þessu ? er mjög spenntur fyrir þessu :megasmile


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf worghal » Mið 04. Ágú 2021 17:04

frekar cool og sést vel af hverju þetta er kallað moonlander :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


TheAdder
Geek
Póstar: 821
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf TheAdder » Mið 04. Ágú 2021 18:53

Verulega juicy lyklaborð. Ef ég væri ekki nýlega búinn að endurnýja þá myndi ég skella mér á það.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Tjara
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Þri 11. Ágú 2020 14:54
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Tjara » Fim 05. Ágú 2021 00:07

Dauðlangar í það, er næst á listanum en var nýlega að klára Preonic smelltu ég er enn að venjast.




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Semboy » Mið 11. Ágú 2021 13:11

Mynd
tók smá tíma að setja þetta allt upp, nú loga allir takkar sem ég er að nota. Oh well sjáumst eftir 2 mánuðir ef þetta er actually worth it.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Zethic
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
Reputation: 74
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Zethic » Mið 11. Ágú 2021 13:29

Geggjað töff. Hvað kostaði það hingað komið?




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Semboy » Mið 11. Ágú 2021 18:02

51 þúsund samtals komið hér og keyrt heim að dyrum. Ég var búinn að hugsa mér að fá þetta siðan þetta kom út og ég held það séu liðnir eitt ár núna.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf appel » Mið 11. Ágú 2021 19:54

Óvenjulegt lyklaborð. Ekki viss um að ég sé reiðubúinn að eyða 51 þús í að prófa svona.

Hef notað þessi hefðbundnu lyklaborð síðan ég var 5 ára, þannig að er ekki viss um að ég gæti vanist svona.
Svo vantar ýmsa hnappa þarna, t.d. F1-F12, caps lock, pg up, pg down, < og >, | og etc etc. væntanlega eru þeir þarna einhversstaðar í einhverju formi, en þetta kallar á algjöra endurþjálfun.

Prófaði einu sinni lyklaborð í ANSI staðlinum, og gat bara ekki vanist því, en enter hnappurinn er öðruvísi þar heldur en í þessu hefðbundnu ISO lyklaborðum:
Mynd


*-*


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Semboy » Mið 11. Ágú 2021 20:54

appel skrifaði:Óvenjulegt lyklaborð. Ekki viss um að ég sé reiðubúinn að eyða 51 þús í að prófa svona.

Hef notað þessi hefðbundnu lyklaborð síðan ég var 5 ára, þannig að er ekki viss um að ég gæti vanist svona.
Svo vantar ýmsa hnappa þarna, t.d. F1-F12, caps lock, pg up, pg down, < og >, | og etc etc. væntanlega eru þeir þarna einhversstaðar í einhverju formi, en þetta kallar á algjöra endurþjálfun.

Prófaði einu sinni lyklaborð í ANSI staðlinum, og gat bara ekki vanist því, en enter hnappurinn er öðruvísi þar heldur en í þessu hefðbundnu ISO lyklaborðum:
Mynd




Það ert þú sem ákveður hvað takkar eiga að vera hvað. T.d hjá mér ef ég held inni....
Mynd

þá kemur þetta tilboða.
Mynd
Og svo hægt og hægt tweakar þú t.d "ahh mig vantar kannski þennan takka á þessum stað og þú ferð og gerir það bara 1,2 og púnktur" já verðið er frekar of hátt það er ekki hægt að réttlæta. Fáranlegt afhverju það séu svona fáir lyklaborð á markaði í dag sem eru forritanlegir og svona með split-up setup.


hef ekkert að segja LOL!


MoldeX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 17:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf MoldeX » Fim 12. Ágú 2021 01:47

Finnurðu mikin mun á svona splittuðu ergonomic lyklaborði? Hef sjálfur aldrei prufað það því það hljómar eins og óþarfa vesen að venjast þegar maður er vanur standard flötu lyklaborði


i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Semboy » Fim 12. Ágú 2021 17:52

Ertu að meina hvort ég skrifa hraðar ? Eða úti þægindið.
Ef það er seinna spurningin þá er það já hitt.. ég veit af því eftir 2 mánuði. Með gamala lyklaborðið var ég að púlla inn sirka 61-70 orð á mínutu.
Hef ekki áhuga að prófa á nýja, en það sem ég mundi giska að það væri.. sirka 20-30orð á mínutu.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Dropi
FanBoy
Póstar: 791
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 229
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Dropi » Fös 13. Ágú 2021 15:46

Semboy skrifaði:Ertu að meina hvort ég skrifa hraðar ? Eða úti þægindið.
Ef það er seinna spurningin þá er það já hitt.. ég veit af því eftir 2 mánuði. Með gamala lyklaborðið var ég að púlla inn sirka 61-70 orð á mínutu.
Hef ekki áhuga að prófa á nýja, en það sem ég mundi giska að það væri.. sirka 20-30orð á mínutu.

Vonandi að þessi fallegi hvíti litur haldi sér líka eftir 2 mánuði, ég hefði tekið svart. En væri gaman að heyra hver upplifunin er hjá þér eftir einhvern tíma. :happy


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Semboy » Lau 14. Ágú 2021 00:35

Will do sir.


hef ekkert að segja LOL!


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: moonlander lyklaborð anyone?

Pósturaf Semboy » Mán 02. Maí 2022 20:12

Mynd
Mynd


gleymdi ad updeita eftir 9 manada notkun. Eg er mjog sattur med kaupin og ekkert mal ad halda thessu hreinu.


hef ekkert að segja LOL!