Síða 1 af 2
Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 01:12
af jonfr1900
Þessi var heppinn. Það er einnig áhugaverð staðreynd að þetta mun styrkja gengi krónunnar þegar uppfærðin er millifærð til Íslands í evrum eftir 30 daga og greidd út til vinningshafans.
Lánsamur íslenskur lottóspilari 1271 milljón ríkari (Rúv.is)
Íslendingur vann tæplega 1,3 milljarða (Vísir.is)
2 vinningur til Íslands - hæsti vinningur allra tíma til Íslands! (lotto.is)
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 02:13
af ElvarP
Þetta er svo fjandi mikið af peningum að maður bara skilur það ekki.
Er þetta þá núna ríkasti maður Íslands?
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 07:04
af hagur
ElvarP skrifaði:Þetta er svo fjandi mikið af peningum að maður bara skilur það ekki.
Er þetta þá núna ríkasti maður Íslands?
Onei. Ansi margir sem eiga töluvert meira en þetta.
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 07:58
af vesley
Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Hugsa að það væri nú nokkuð klassískt hérna megin, skuldaniðurgreiðsla á þá nánustu og fjárfesta í fasteignum. Byggja fjölbýli eða tvö. Stækka lagerinn minn hjá Massabón
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 09:23
af Njall_L
vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Reyna að kaupa skjákort....
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 09:36
af russi
vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Ég myndi fara með þá beint i Gullnámuna á Mónókó og reyna að margfalda þetta
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 09:49
af depill
Njall_L skrifaði:vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Reyna að kaupa skjákort....
Þú fékkst bara 1271 milljónir, reynum að vera raunhæfir hérna
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 11:15
af jonfr1900
russi skrifaði:vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Ég myndi fara með þá beint i Gullnámuna á Mónókó og reyna að margfalda þetta
Vextir af svona upphæð á dag eru 5,7 milljónir (hafi ég reiknað rétt í excel). Ef því er bara greiddur 20% skattur. Ég fékk einnig upphæð sem var 171 milljón á mánuði þegar ég var að reyna að reikna þetta út, en ég held að sá útreikningur hafi verið rangur.
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 11:25
af jericho
Viðkomandi var með sex tölur réttar (án bónustölu). Svekk fyrir þann sem fékk 6 rétta tveimur mánuðum fyrr. Kann einhver skýringuna á þessum mikla mun á vinningsupphæð fyrir sama fjölda réttra talna?
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 12:14
af hagur
jericho skrifaði:Viðkomandi var með sex tölur réttar (án bónustölu). Svekk fyrir þann sem fékk 6 rétta tveimur mánuðum fyrr. Kann einhver skýringuna á þessum mikla mun á vinningsupphæð fyrir sama fjölda réttra talna?
Það var verið að breyta reglum og setja þak á upphæð 1. vinnings. Þá verður 2. vinningur fyrr miklu hærri.
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021 ... milljarda/Eins og fram hefur komið var 2. vinningur einstaklega hár í gær vegna kerfisbreytinga sem ætlað er að auka líkur á stórum vinningum. Hámark hefur verið sett á fyrsta vinning, rúmlega 3.600 milljónir, og því stækkar 2. vinningur nú hraðar en ella. Þannig má búast við að í næstu viku verði hann um það bil 370 milljónir króna en stærðin hleypur venjulega á nokkrum tugum milljóna.
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 12:19
af Klemmi
jericho skrifaði:Viðkomandi var með sex tölur réttar (án bónustölu). Svekk fyrir þann sem fékk 6 rétta tveimur mánuðum fyrr. Kann einhver skýringuna á þessum mikla mun á vinningsupphæð fyrir sama fjölda réttra talna?
Það var sett þak á aðalvinning (6 réttar og víkingatalan), og umframupphæð færist á annan vinning (6 réttar). Á sama tíma var víkingatölunum fækkað úr 8 niður í 5, svo að aðalvinningur fari oftar út. Þetta er fyrsti dráttur eftir þessar breytingar, og rosa gaman að vinningurinn komi til Íslands
https://games.lotto.is/content/news-lot ... cleId=4376
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 13:14
af Dr3dinn
Nálægt 1900kr!
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 14:54
af depill
jonfr1900 skrifaði:russi skrifaði:vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Ég myndi fara með þá beint i Gullnámuna á Mónókó og reyna að margfalda þetta
Vextir af svona upphæð á dag eru 5,7 milljónir (hafi ég reiknað rétt í excel). Ef því er bara greiddur 20% skattur. Ég fékk einnig upphæð sem var 171 milljón á mánuði þegar ég var að reyna að reikna þetta út, en ég held að sá útreikningur hafi verið rangur.
1% af 1.271.000.000 er 1.271.000 kr- í ársvexti ( hæstu óbundnu innlánsvextir hjá Auði ). Þeir eru compounding. 5.700.000 millj kr dagsvextir eru árs vextir uppá 163% ef mér reiknast rétt
( sorry non compounding
)
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 14:57
af jonfr1900
depill skrifaði:jonfr1900 skrifaði:russi skrifaði:vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Ég myndi fara með þá beint i Gullnámuna á Mónókó og reyna að margfalda þetta
Vextir af svona upphæð á dag eru 5,7 milljónir (hafi ég reiknað rétt í excel). Ef því er bara greiddur 20% skattur. Ég fékk einnig upphæð sem var 171 milljón á mánuði þegar ég var að reyna að reikna þetta út, en ég held að sá útreikningur hafi verið rangur.
1% af 1.271.000.000 er 1.271.000 kr- í ársvexti ( hæstu óbundnu innlánsvextir hjá Auði ). Þeir eru compounding. 5.700.000 millj kr dagsvextir eru árs vextir uppá 163% ef mér reiknast rétt
( sorry non compounding
)
Ég var að reyna að nota vaxtatölur frá Landsbankanum og sló þetta inn bara samkvæmt reglum um vaxtaútreikninga í excel. Það er {upphæð} * 0,45% = {niðurstaða}.
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 15:00
af depill
jonfr1900 skrifaði:
Ég var að reyna að nota vaxtatölur frá Landsbankanum og sló þetta inn bara samkvæmt reglum um vaxtaútreikninga í excel. Það er {upphæð} * 0,45% = {niðurstaða}.
1.271.000.000 * 0,00045 = 571950 kr per ár samkvæmt landsbankanum. Nottulega rangt þar sem þeir leggjast yfirleitt mánaðarlega. Hljómar eins og decimal punkturinn hafi farið um punkt
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 15:13
af Zethic
Úff ég vorkenni þessari manneskju, raunverulega. Talið að 70% af þeim sem vinna risa pott verði gjaldþrota innan fárra ára. Þú munt aldrei vita hvort manneskjan er vinur þinn útaf félagsskap eða peningunum. Fjöldskyldumeðlimir reyna allt til að fá bita af kökunni.
Já ég er tortrygginn, bitur og öfundssjúkur
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 15:21
af kjartanbj
Zethic skrifaði:Úff ég vorkenni þessari manneskju, raunverulega. Talið að 70% af þeim sem vinna risa pott verði gjaldþrota innan fárra ára. Þú munt aldrei vita hvort manneskjan er vinur þinn útaf félagsskap eða peningunum. Fjöldskyldumeðlimir reyna allt til að fá bita af kökunni.
Já ég er tortrygginn, bitur og öfundssjúkur
Ég myndi aldrei láta vita af þessu, myndi bara greiða niður skuldirnar mínar og mögulega þeirra allra nánustu og svo myndi maður bara láta fara lítið fyrir sér um sinn hah
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 16:38
af hagur
jonfr1900 skrifaði:depill skrifaði:jonfr1900 skrifaði:russi skrifaði:vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Ég myndi fara með þá beint i Gullnámuna á Mónókó og reyna að margfalda þetta
Vextir af svona upphæð á dag eru 5,7 milljónir (hafi ég reiknað rétt í excel). Ef því er bara greiddur 20% skattur. Ég fékk einnig upphæð sem var 171 milljón á mánuði þegar ég var að reyna að reikna þetta út, en ég held að sá útreikningur hafi verið rangur.
1% af 1.271.000.000 er 1.271.000 kr- í ársvexti ( hæstu óbundnu innlánsvextir hjá Auði ). Þeir eru compounding. 5.700.000 millj kr dagsvextir eru árs vextir uppá 163% ef mér reiknast rétt
( sorry non compounding
)
Ég var að reyna að nota vaxtatölur frá Landsbankanum og sló þetta inn bara samkvæmt reglum um vaxtaútreikninga í excel. Það er {upphæð} * 0,45% = {niðurstaða}.
Þú varst semsagt að gera ráð fyrir 45% vöxtum ?
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 16:54
af depill
depill skrifaði:jonfr1900 skrifaði:
Ég var að reyna að nota vaxtatölur frá Landsbankanum og sló þetta inn bara samkvæmt reglum um vaxtaútreikninga í excel. Það er {upphæð} * 0,45% = {niðurstaða}.
1.271.000.000 * 0,00045 = 571950 kr per ár samkvæmt landsbankanum. Nottulega rangt þar sem þeir leggjast yfirleitt mánaðarlega. Hljómar eins og decimal punkturinn hafi farið um punkt
Reyndar rankt reiknað hjá mér. Óþæginlegar upphæðir. 5.7 milljónir per ár í vexti. 10% er 127, þannig eitt hlýtur að vera 12,7 og svo þá 5,7 eftir það
( í ársvexti )
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 17:01
af jonfr1900
hagur skrifaði:jonfr1900 skrifaði:depill skrifaði:jonfr1900 skrifaði:russi skrifaði:vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Ég myndi fara með þá beint i Gullnámuna á Mónókó og reyna að margfalda þetta
Vextir af svona upphæð á dag eru 5,7 milljónir (hafi ég reiknað rétt í excel). Ef því er bara greiddur 20% skattur. Ég fékk einnig upphæð sem var 171 milljón á mánuði þegar ég var að reyna að reikna þetta út, en ég held að sá útreikningur hafi verið rangur.
1% af 1.271.000.000 er 1.271.000 kr- í ársvexti ( hæstu óbundnu innlánsvextir hjá Auði ). Þeir eru compounding. 5.700.000 millj kr dagsvextir eru árs vextir uppá 163% ef mér reiknast rétt
( sorry non compounding
)
Ég var að reyna að nota vaxtatölur frá Landsbankanum og sló þetta inn bara samkvæmt reglum um vaxtaútreikninga í excel. Það er {upphæð} * 0,45% = {niðurstaða}.
Þú varst semsagt að gera ráð fyrir 45% vöxtum ?
Nei, 0,45% vöxtum. Þetta á ekki að vera flókið en er það samt stundum. Sérstaklega þegar komið er upp í svona rosalega stórar tölur.
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 17:06
af hagur
jonfr1900 skrifaði:hagur skrifaði:jonfr1900 skrifaði:depill skrifaði:jonfr1900 skrifaði:russi skrifaði:vesley skrifaði:Hvað mynduð þið gera ef frúin í hamborg gæfi ykkur 1271 milljónir ?
Ég myndi fara með þá beint i Gullnámuna á Mónókó og reyna að margfalda þetta
Vextir af svona upphæð á dag eru 5,7 milljónir (hafi ég reiknað rétt í excel). Ef því er bara greiddur 20% skattur. Ég fékk einnig upphæð sem var 171 milljón á mánuði þegar ég var að reyna að reikna þetta út, en ég held að sá útreikningur hafi verið rangur.
1% af 1.271.000.000 er 1.271.000 kr- í ársvexti ( hæstu óbundnu innlánsvextir hjá Auði ). Þeir eru compounding. 5.700.000 millj kr dagsvextir eru árs vextir uppá 163% ef mér reiknast rétt
( sorry non compounding
)
Ég var að reyna að nota vaxtatölur frá Landsbankanum og sló þetta inn bara samkvæmt reglum um vaxtaútreikninga í excel. Það er {upphæð} * 0,45% = {niðurstaða}.
Þú varst semsagt að gera ráð fyrir 45% vöxtum ?
Nei, 0,45% vöxtum. Þetta á ekki að vera flókið en er það samt stundum. Sérstaklega þegar komið er upp í svona rosalega stórar tölur.
Sagði þetta af því að þú tókst upphæðina og margfaldaðir með 0.45 ... þá ertu að gera ráð fyrir 45% vöxtum. Hefðir átt að margfalda með 0.0045
1.271.000.000 * 0,0045 sem gera 5.719.500 í vexti *á ári* = eða c.a 15.700 kall á dag.
Það er nú reyndar ekki slæmt að hafa rúmlega 5.7millj. í fjármagnstekjur á ári.
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 19:04
af jonfr1900
Nei. Excel virkar ekki þannig. Annars er formúlan þessi hérna.
{upphæð} * 0,45% / 12 = {upphæð á mánuði}
- Mán.vextir.png (3.61 KiB) Skoðað 3177 sinnum
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 19:15
af hagur
jonfr1900 skrifaði:Nei. Excel virkar ekki þannig. Annars er formúlan þessi hérna.
{upphæð} * 0,45% / 12 = {upphæð á mánuði}
Mán.vextir.png
Skil þig, Excel fattar að breyta 0.45% í 0.0045.
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 20:50
af beggi83
Hann fékk sér göngu eftir að hann sá að hann hafði unnið.... Það sem ég held að hafi flogið í gegnum hugan hans... Er ég sáttur með konuna mína og er ég tilbúin að eyða þessum pening með henni?
Re: Íslendingur vinnur 1271 milljónir í Viking Lotto
Sent: Fim 10. Jún 2021 22:07
af Henjo
Þetta er nú meira bullið, væri ekki skemmtilegra að 20 manns hefðu unnið 60 milljónir, eða 40 manns 30 milljónir?
Væri mjög gaman að sjá hvað fólk sem vinnur svona upphæðir gerir við peningana.