Síða 1 af 1

Að kaupa hjól á netinu

Sent: Þri 25. Maí 2021 14:32
af Fennimar002
Sælir vaktarar.
Mér langar að kaupa mér nýtt full suspension fjallahjóll en þau á ódýrari kantinum eru öll uppseld í verslunum og er því að reyna finna einhverja síðu til að kaupa slík hjól sem senda til Íslands.

Vitiði um einhverjar góðar reiðhjóla sölusíður sem senda til landsins?

Fyrirfram þakkir :D


(ef þið eruð að selja ykkar hjól, megiði alveg senda mer einkaskilaboð ;) )

Re: Að kaupa hjól á netinu

Sent: Þri 25. Maí 2021 14:50
af elight82
mhw-bike.com sendir hingað
Getur líka skoðað wiggle.com og bike24.com

Re: Að kaupa hjól á netinu

Sent: Þri 25. Maí 2021 14:51
af Viggi

Re: Að kaupa hjól á netinu

Sent: Þri 25. Maí 2021 14:58
af blitz
Það er sama sagan í öllum heiminum - lítið framboð og mikil eftirspurn.

Púkinn er að fá einhver FS hjól um mánaðarmótin held ég.

Þú getur verið duglegur að vakta Vitus hjá Wiggle (https://www.wiggle.com/vitus/full-suspe ... readcrumbs)

Þá er Canyon (https://www.canyon.com/en-is/) að fá hjól af og til - þarft að vakta daglega.

Re: Að kaupa hjól á netinu

Sent: Þri 25. Maí 2021 20:26
af Fennimar002
Þakka ykkur fyrir, fer að skoða þetta :)