Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7398
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Lau 03. Ágú 2024 10:38

jonfr1900 skrifaði:Það á að reyna að verja Svarstengi orkuverið.

Nýr hraunkælingabúnaður settur upp til að verja Svartsengi (Rúv.is)


Held að svona dælur tæmi þessi vatnsból hratt, af hverju er ekki dælt úr sjó?



Skjámynd

olihar
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf olihar » Lau 03. Ágú 2024 10:44

Nóg til af vatni þarna, það er ekkert endilega verið að nota bara kalt vatn, má þessvegna vera heitt.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1507
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 130
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf vesi » Lau 03. Ágú 2024 10:53

rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það á að reyna að verja Svarstengi orkuverið.

Nýr hraunkælingabúnaður settur upp til að verja Svartsengi (Rúv.is)


Held að svona dælur tæmi þessi vatnsból hratt, af hverju er ekki dælt úr sjó?


Lengra í sjó.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7398
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Lau 03. Ágú 2024 11:06

4 dælur x 13.000 lítrar = 13 rúmmetrar á þá líklega á mínútu = 52 tonn af vatni á mínútu, um 850 lítrar á sekúntu.

Gömul frétt um skolp setur þetta í samhengi - https://byggingar.is/archives/34770

Þar tæmist Laugardalslaug á klukkustund með 700 lítrum á sekúntu.

Ef hraunkæling á að virka í sólarhring á 850 lítrum á mín, þarf því um 30 Laugardalslaugar af vatni til að fæða kælinguna.

Held að þett ahafi ekki verið hugsað til enda...
Síðast breytt af rapport á Lau 03. Ágú 2024 11:06, breytt samtals 1 sinni.




Cascade
FanBoy
Póstar: 759
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 00:02
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Cascade » Lau 03. Ágú 2024 13:28

Venjulega eru 650 L/s dælt af köldu vatni frá vatns tökusvæði í kaldavatns tank í Svartsengi ( að vetri til þegar mesta vatnsnotkun er)
Mögulega hægt að fara yfir 700L/s
Serstaklega ef hætt væri að dæla vatni til Keflavíkur
Allt að 300L/s sem hægt væri að fá þar aukalega




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 67
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf falcon1 » Sun 04. Ágú 2024 13:07

rapport skrifaði:4 dælur x 13.000 lítrar = 13 rúmmetrar á þá líklega á mínútu = 52 tonn af vatni á mínútu, um 850 lítrar á sekúntu.

Gömul frétt um skolp setur þetta í samhengi - https://byggingar.is/archives/34770

Þar tæmist Laugardalslaug á klukkustund með 700 lítrum á sekúntu.

Ef hraunkæling á að virka í sólarhring á 850 lítrum á mín, þarf því um 30 Laugardalslaugar af vatni til að fæða kælinguna.

Held að þett ahafi ekki verið hugsað til enda...

Úff... ég var ekki búinn að taka eftir þessu. Er verið að fórna vatnsforðanum í vafasamar tilraunir?




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Manager1 » Sun 04. Ágú 2024 15:54

Meðalrennsli í Elliðaárnum er um 5000 l/s, 850 l/s er ekki einusinni 20% af því. Þannig að það er ekki verið að fórna neinum vatnsforða, það er til meira en nóg af vatni á Íslandi.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Sun 04. Ágú 2024 21:01

Manager1 skrifaði:Meðalrennsli í Elliðaárnum er um 5000 l/s, 850 l/s er ekki einusinni 20% af því. Þannig að það er ekki verið að fórna neinum vatnsforða, það er til meira en nóg af vatni á Íslandi.


Það er nú helvíti löng slangan sem þyrfti milli Elliðarárna og Svartsengis.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf kizi86 » Mán 05. Ágú 2024 09:44

rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það á að reyna að verja Svarstengi orkuverið.

Nýr hraunkælingabúnaður settur upp til að verja Svartsengi (Rúv.is)


Held að svona dælur tæmi þessi vatnsból hratt, af hverju er ekki dælt úr sjó?


myndi það ekki hafa ótrúlega neikvæð áhrif á vatnsbólið, ef billjónir lítra af saltvatni væru dælt ofan í vatnsbólið?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7398
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Mán 05. Ágú 2024 13:26

kizi86 skrifaði:
rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það á að reyna að verja Svarstengi orkuverið.

Nýr hraunkælingabúnaður settur upp til að verja Svartsengi (Rúv.is)


Held að svona dælur tæmi þessi vatnsból hratt, af hverju er ekki dælt úr sjó?


myndi það ekki hafa ótrúlega neikvæð áhrif á vatnsbólið, ef billjónir lítra af saltvatni væru dælt ofan í vatnsbólið?


Góð spurning...

En vonandi bara virkar þetta þegar á þarf að halda, eftir komment hér ofar um samanburðinn við Elliðaárnar þá var ég kannski að gera úlfalda úr mýflugu, þetta eru háar tölur en ekki stórar m.v. náttúruöflin.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2693
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 333
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 05. Ágú 2024 22:03

GPS stöðin HS02 er kominn yfir 800mm þenslu eða er mjög nærri 800mm.

HS02-plate_since-20200101-svd-05082024 at 2241utc.png
HS02-plate_since-20200101-svd-05082024 at 2241utc.png (123.78 KiB) Skoðað 3976 sinnum



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2468
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 451
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Þri 06. Ágú 2024 05:47

Miðað við þetta graph þá mætti segja að þenslan sé í veldisvexti?

Þenslan virðist vera sífellt meiri og aggressívari.

Er að spá í að taka rúnt þangað í dag, langar að sjá með eigin augun hversu mikið hraun hefur bunkast þarna upp.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1507
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 130
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf vesi » Fim 08. Ágú 2024 21:19

auðvitað að dæla lóninu,, frekar augljóst svona þegar þeir byrjuðu á því.

https://www.visir.is/g/20242605661d/dae ... dum-krafti


MCTS Nov´12
Asus eeePc


moreno
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 15. Feb 2010 21:06
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf moreno » Þri 13. Ágú 2024 13:09

Mynd




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2693
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 333
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 19. Ágú 2024 11:10

Það styttist í næsta eldgos.

Skjálftavirkni eykst dag frá degi (Rúv.is)



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2468
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 451
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Mán 19. Ágú 2024 13:38

Já ég skil ekki hvað heldur aftur af því, það er eins og það sé meiri fyrirstaða en áður.



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1507
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 130
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf vesi » Mán 19. Ágú 2024 18:44

Ætli komi ekki bara stærra BÚMM í staðin og svarstengi og lónið hverfi í hvelli!...
By the way, er eithvað byrjað að plana ef svo gerist?


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16440
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2081
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Ágú 2024 19:08

vesi skrifaði:Ætli komi ekki bara stærra BÚMM í staðin og svarstengi og lónið hverfi í hvelli!...
By the way, er eithvað byrjað að plana ef svo gerist?

Plana? Þetta er Ísland, þú veist reddast og allt það. :face



Skjámynd

vesi
Bara að hanga
Póstar: 1507
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 130
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf vesi » Mán 19. Ágú 2024 19:18

GuðjónR skrifaði:
vesi skrifaði:Ætli komi ekki bara stærra BÚMM í staðin og svarstengi og lónið hverfi í hvelli!...
By the way, er eithvað byrjað að plana ef svo gerist?

Plana? Þetta er Ísland, þú veist reddast og allt það. :face


ég er að horfa á fréttir og allir lofa þennan varnargarð,, svo á dæling úr lóninu á að skila svo einhverju.
en ef kemur stærra gos allt fer í drasl.. 30k manns (er það ekki?) þú veist sem íbúi væri ég allveg til í meira en þetta hlýtur að reddast dæmi.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2693
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 333
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 19. Ágú 2024 20:43

Moldvarpan skrifaði:Já ég skil ekki hvað heldur aftur af því, það er eins og það sé meiri fyrirstaða en áður.


Jarðskorpan þarna hefur líklega þykknað um 1 til 3 km í þessum eldgosum síðustu mánuði. Það eykur viðnámið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2693
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 333
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 19. Ágú 2024 20:44

Á meðan verið er að biða eftir eldgosi. Þá er öll saga Jarðar hérna í 1 klukkutíma YouTube myndbandi.

4.5 Billion Years in 1 Hour(YouTube)
Síðast breytt af jonfr1900 á Mán 19. Ágú 2024 20:45, breytt samtals 3 sinnum.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Þri 20. Ágú 2024 10:36

Þetta eru nýjustu bylgjuvíxlmyndirnar.
Landrisið er nánast stopp.
Hvað er i gangi núna?


FB_IMG_1724150093471.jpg
FB_IMG_1724150093471.jpg (146.08 KiB) Skoðað 1129 sinnum

FB_IMG_1724150128816.jpg
FB_IMG_1724150128816.jpg (141.77 KiB) Skoðað 1129 sinnum

FB_IMG_1724150123558.jpg
FB_IMG_1724150123558.jpg (131.73 KiB) Skoðað 1129 sinnum

FB_IMG_1724150093471.jpg
FB_IMG_1724150093471.jpg (146.08 KiB) Skoðað 1129 sinnum
Síðast breytt af jardel á Þri 20. Ágú 2024 10:38, breytt samtals 2 sinnum.




pezmann
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 14. Sep 2022 17:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf pezmann » Þri 20. Ágú 2024 12:28

jardel skrifaði:Þetta eru nýjustu bylgjuvíxlmyndirnar.
Landrisið er nánast stopp.
Hvað er i gangi núna?


FB_IMG_1724150093471.jpg
FB_IMG_1724150128816.jpg
FB_IMG_1724150123558.jpg
FB_IMG_1724150093471.jpg

Allar þessar myndir eru bara með dags millibili, svo virkar þetta líka kannski eins og að blása í blöðru, því lengur sem þú blæst því minna stækkar blaðran með hverjum blæstri. En ég er ekki jarðvísindamaður þannig sú útskýring gæti verið kolröng.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7398
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1123
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Þri 20. Ágú 2024 14:38

Þessi mynd þarna sem alfjólublá er eitthvað weird... Reykajvík er öll rauð?




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1761
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jardel » Þri 20. Ágú 2024 23:37

Hvað heldur þú jón