Síða 1 af 1
Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Mið 12. Maí 2021 17:18
af Fennimar002
Sælir,
ég er nú að byrja hjóla meira utanvegar og veit ekki um margar hjólaleiðir sem hægt er að hjóla,
Ég hef verið að hjóla hjá Heiðmörk og upp að Búrfell þar, en vill prufa eitthvað nýtt.
Vitiði um einhverjar skemmtilegar hjólaleiðir í kringum höfuðborgasvæðið sem ekki þarf full-suspension hjól til að hjóla?
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Mið 12. Maí 2021 18:57
af mjolkurdreytill
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Mið 12. Maí 2021 19:19
af Gunnar
ég var einmitt að fara huga að því að byrja hjóla líka, er reyndar með full suspension hjól en þú þarft þess ekkert. getur farið nánast allar leiðir þar sem full suspension hjól fer. var t.d nokkur hjól í skálafell seinasta sumar að hendast niður án dempun að aftan.
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Mið 12. Maí 2021 21:09
af Jón Ragnar
Gunnar skrifaði:ég var einmitt að fara huga að því að byrja hjóla líka, er reyndar með full suspension hjól en þú þarft þess ekkert. getur farið nánast allar leiðir þar sem full suspension hjól fer. var t.d nokkur hjól í skálafell seinasta sumar að hendast niður án dempun að aftan.
Oftast samt mjög slack hardtails sem eru mikið í tísku núna
Gott hardtail fer allt sem full sus fer
Ég skráði mig í Tind um daginn og er búinn að fara 2x með þeim. Ýkt skemmtilegt
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Mið 12. Maí 2021 22:29
af codec
Ríkishringurinn í Heiðmörk, réttsælis og sýna tilitsemi ekki sýst við hestamenn (hestar geta verið hvumpnir)
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Mið 12. Maí 2021 22:41
af rapport
Hafravatn - Mosfellsdalur meðfram heitavatnskeiðsku og svo í gegnum bæjinn til baka, fínn hringur. Hægt að lengja hann með því að byrja við Rauðavatn.
Ríkishringurinn í Heiðmörk, classic.
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Mið 12. Maí 2021 23:14
af DabbiGj
Hellisheiðin
uppáhaldsleiðin mín er leggjabrjótur
það er flott dagsferð að fara úr reykjavík, leggjabrjót, þingvelli og taka part af kóngsvegi
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Fim 13. Maí 2021 10:25
af blitz
Jón Ragnar skrifaði:Gunnar skrifaði:ég var einmitt að fara huga að því að byrja hjóla líka, er reyndar með full suspension hjól en þú þarft þess ekkert. getur farið nánast allar leiðir þar sem full suspension hjól fer. var t.d nokkur hjól í skálafell seinasta sumar að hendast niður án dempun að aftan.
Oftast samt mjög slack hardtails sem eru mikið í tísku núna
Gott hardtail fer allt sem full sus fer
Ég skráði mig í Tind um daginn og er búinn að fara 2x með þeim. Ýkt skemmtilegt
Ertu á slack hardtail? Ég var í þessum vangaveltum og endaði á trail FS eftir að hafa gælt við slack HT. Fannst gæjarnir sem voru að agitera fyrir HT út frá því að slack HT getur gert allt það sem FS getur gert eru með talsverða reynslu af fjallahjólreiðum. FS eru meira forgiving, t.d. það að "course correcta" en þú þarft meira öryggi og velja réttu línuna á HT.
Annars mæli ég mikið með Garmin Connect vefviðmótinu. Getur skoðað courses undir Training -> Courses og þar getur þú fundið endalaust af leiðum sem aðrir hafa farið. Getur filterað eftir tegund hreyfingar. Ef þú ert með Garmin tölvu (t.d. Edge eða Fenix) getur þú sent leiðarnar í tækið.
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Fim 13. Maí 2021 12:16
af Jón Ragnar
blitz skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Gunnar skrifaði:ég var einmitt að fara huga að því að byrja hjóla líka, er reyndar með full suspension hjól en þú þarft þess ekkert. getur farið nánast allar leiðir þar sem full suspension hjól fer. var t.d nokkur hjól í skálafell seinasta sumar að hendast niður án dempun að aftan.
Oftast samt mjög slack hardtails sem eru mikið í tísku núna
Gott hardtail fer allt sem full sus fer
Ég skráði mig í Tind um daginn og er búinn að fara 2x með þeim. Ýkt skemmtilegt
Ertu á slack hardtail? Ég var í þessum vangaveltum og endaði á trail FS eftir að hafa gælt við slack HT. Fannst gæjarnir sem voru að agitera fyrir HT út frá því að slack HT getur gert allt það sem FS getur gert eru með talsverða reynslu af fjallahjólreiðum. FS eru meira forgiving, t.d. það að "course correcta" en þú þarft meira öryggi og velja réttu línuna á HT.
Annars mæli ég mikið með Garmin Connect vefviðmótinu. Getur skoðað courses undir Training -> Courses og þar getur þú fundið endalaust af leiðum sem aðrir hafa farið. Getur filterað eftir tegund hreyfingar. Ef þú ert með Garmin tölvu (t.d. Edge eða Fenix) getur þú sent leiðarnar í tækið.
Nei en ég er að spá að bæta við annað hvort af þessum
https://pukinn.com/products/product/pro ... 18c887db4fhttps://www.canyon.com/en-is/mountain-b ... enfarbe=GNEn annars langar mig næst að fá mér FS Enduro hjól með 160mm fjöðrun og skipta út gamla
Er í dag á Ghost SL AMR5 sem er All Mountain með 130mm fjöðrun.
Geggjað hjól en 2016 árgerð og ég er búinn að nota slatta
Hef geta notað það grimmt í Skálafelli og öðru downhill en þarf meira travel og sterkari bremsur.
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Fim 13. Maí 2021 13:33
af blitz
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Fim 13. Maí 2021 15:31
af g1ster
Það er skemmtilegur og krefjandi stígur hjá hvaleyrarvatni í hafnarfirði t.d
Re: Skemmtilegar hjólaleiðir utanvegar
Sent: Fim 13. Maí 2021 16:47
af Fennimar002
Geggjað, takk fyrir allar ábendingarnar á stígum