Síða 1 af 1
Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mið 14. Apr 2021 11:57
af vesley
Sælir nú var maður að taka til í geymslunni og á maður til slatta af Tinna, Lukkuláka, Fjögur fræknu og Gormur.
Er sumt af þessu frá 1970 og í toppstandi.
Eru aðilar sem kaupa svona af manni eða er maður að fara að auglýsa þetta á Facebook ?
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mið 14. Apr 2021 13:11
af einarhr
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mið 14. Apr 2021 15:16
af CendenZ
Ég væri til í lista, strákurinn minn (8 ára) er að lesa þetta á fullu og okkur vantar nokkrar inn á milli
Gætiru hent á mig lista?
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mið 14. Apr 2021 19:36
af worghal
valdi í geisladiskabúð valda tekur við þessu
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mið 14. Apr 2021 20:18
af Manager1
Hópurinn sem einarhr bendir á er mjög virkur og alltaf verið að selja svona bækur þar.
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mið 14. Apr 2021 22:34
af Frussi
Góði hirðirinn
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mán 10. Maí 2021 22:35
af vesley
Afsakið það að yfirgefa þráðinn! Var lengi að spá hvað ég ætti að gera við þetta og ákvað að skella þeim aftur niður í geymslu og leyfa stráknum mínum að eiga þær þegar hann verður eldri og fer að lesa
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mán 10. Maí 2021 22:39
af mikkimás
vesley skrifaði:Afsakið það að yfirgefa þráðinn! Var lengi að spá hvað ég ætti að gera við þetta og ákvað að skella þeim aftur niður í geymslu og leyfa stráknum mínum að eiga þær þegar hann verður eldri og fer að lesa
Lýst vel á það.
PC lýðurinn er líka í herferð gegn svona efni, þ.a. best að passa upp á það.
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mán 10. Maí 2021 22:40
af mikkimás
worghal skrifaði:valdi í geisladiskabúð valda tekur við þessu
Er Valdi enn í bissness?
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mán 10. Maí 2021 22:43
af vesley
mikkimás skrifaði:vesley skrifaði:Afsakið það að yfirgefa þráðinn! Var lengi að spá hvað ég ætti að gera við þetta og ákvað að skella þeim aftur niður í geymslu og leyfa stráknum mínum að eiga þær þegar hann verður eldri og fer að lesa
Lýst vel á það.
PC lýðurinn er líka í herferð gegn svona efni, þ.a. best að passa upp á það.
Nostalgían fór líka í botn þegar ég las í gegnum bækurnar stuttu eftir að ég póstaði þessum þræði. Ásamt gömlum syrpu bækum.
Re: Hvar er best að selja gamlar teiknimyndasögur ? (Tinni, Lukkuláki,Gormur)
Sent: Mán 10. Maí 2021 22:46
af worghal
mikkimás skrifaði:worghal skrifaði:valdi í geisladiskabúð valda tekur við þessu
Er Valdi enn í bissness?
auðvitað, og ekkert á leiðinni neitt