https://www.visir.is/g/20212093133d/staerdarinnar-gagna-leki-hja-face-book-inni-heldur-per-sonu-upp-lysingar-is-lendinga
Persónuupplýsingar 533 milljóna notenda Facebook frá 106 löndum hafa verið birtar á netinu. Í gögnunum má meðal annars finna nöfn, símanúmer, staðsetningagögn, fæðingardaga og netföng. Þar er ekki að finna lykilorð eða skilaboð.
Ætli það styttist í að það fari að leka einhverjum djúsí Messenger skilaboðum?