Er hægt að tryggja vatnskælingu á PC Tölvu ?
Sent: Lau 03. Apr 2021 15:27
Sælir, ég er búinn að vera nokkur ár með allt vatnskælt, eða uþb 7700k draslið kom út. Síðan hingað til hef ég ekki haft neinn einasta leka nema þegar ég var nýr í þessu vatnskælingar stússi. En þó aldrei skemmt neitt.
Núna hefur maður hinsvegar smá bakþanka,
Þótt vatnskælingin hafi þvílíka yfirburði yfir allt þetta loft kælda dót, þá geta sprungið Acetail/Pexi blokkir fyrirvaralaust ef þær eru of hertar eða einhver o-hringur gefur sig. Og vandamálið mitt er að fyrir neðan cpu blokkina hjá mér er allt þetta dót sem er í description hjá mér $$$
Er með inbúkaskó uppá 5millz sem hefur coverað allskonar vitleysu hjá mér , eins og að leggja frá mér nýjan 3900x síðan sekúntu seinna kemur konan og hendir buddunni sinni á hann og Cpu flýgur í gólfið og brákast og beyglar helling af pinnum. Það var coverað, veit ekki með hitt ?
Núna hefur maður hinsvegar smá bakþanka,
Þótt vatnskælingin hafi þvílíka yfirburði yfir allt þetta loft kælda dót, þá geta sprungið Acetail/Pexi blokkir fyrirvaralaust ef þær eru of hertar eða einhver o-hringur gefur sig. Og vandamálið mitt er að fyrir neðan cpu blokkina hjá mér er allt þetta dót sem er í description hjá mér $$$
Er með inbúkaskó uppá 5millz sem hefur coverað allskonar vitleysu hjá mér , eins og að leggja frá mér nýjan 3900x síðan sekúntu seinna kemur konan og hendir buddunni sinni á hann og Cpu flýgur í gólfið og brákast og beyglar helling af pinnum. Það var coverað, veit ekki með hitt ?