Síða 1 af 1
Dust blower
Sent: Fim 11. Mar 2021 19:43
af roadwarrior
Veit einhver hvort það sé einhverstaðar hægt að fá hér á landi svona dust blower/rykblásara svipaðan þeim sem myndinn er af hér fyrir neðan?
Þessi græja er notuð til að blása td ryki innan úr tölvum og öðrum tengdum búnaði
- 51fCg-K99xL._AC_SL1018_.jpg (37.45 KiB) Skoðað 1932 sinnum
Re: Dust blower
Sent: Fim 11. Mar 2021 19:50
af jojoharalds
þessi græja klikkar ekki á nákvæmlega þennann pantaði hann að utan
Re: Dust blower
Sent: Fim 11. Mar 2021 20:13
af Sam
jojoharalds skrifaði:þessi græja klikkar ekki á nákvæmlega þennann pantaði hann að utan
Ef ég má forvitnast hvað svona Dust græja kostar hingað kominn ?
Ég er sjálfur að spá í þessa
https://www.husa.is/netverslun/verkfaer ... id=5255135
Re: Dust blower
Sent: Fim 11. Mar 2021 20:36
af Longshanks
Ég nota þessa
https://www.husa.is/netverslun/verkfaer ... id=5255109Góður kraftur í smástund og fljót að fylla sig aftur.
Re: Dust blower
Sent: Fim 11. Mar 2021 20:38
af roadwarrior
Re: Dust blower
Sent: Fös 12. Mar 2021 09:42
af appel
Eru tölvubúðirnar hérna bara með svona einnota brúsa?
Re: Dust blower
Sent: Fös 12. Mar 2021 15:36
af einarhr
appel skrifaði:Eru tölvubúðirnar hérna bara með svona einnota brúsa?
Já af minni reynslu, svo eru þeir rándýrir líka.
Re: Dust blower
Sent: Fös 12. Mar 2021 15:48
af ChopTheDoggie
einarhr skrifaði:appel skrifaði:Eru tölvubúðirnar hérna bara með svona einnota brúsa?
Já af minni reynslu, svo eru þeir rándýrir líka.
Þúsund kall stykkið eða svipað fyrir 400ml+ brúsa, þetta klárast samt allt mjög fljótt og stundum kemur ekki nógu mikið loft þegar það er minna eftir sem gerir það alveg gagnslaust. (allavega með þessa Costco brúsana)
Re: Dust blower
Sent: Fös 12. Mar 2021 18:18
af ElGorilla
Svona blásari marg borgar sig. Nota minn í mikið meira en bara tölvuna.
Re: Dust blower
Sent: Fös 12. Mar 2021 18:59
af svanur08
Er með svona svín virkar, keipti á amazon.