Motta undir skrifborðsstól?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Motta undir skrifborðsstól?

Pósturaf appel » Sun 07. Mar 2021 07:07

Ég er að pæla í svona mottu í herbergið sem virkar vel fyrir skrifborðsstóla.

Flestar mottur eru of mjúkar og erfiðar fyrir skrifborðsstóla, annaðhvort er erfitt að færa til stólinn eða að mottan er bara of mjúk t.d. ullarmottur.
Hef hingað til notað bara svona plast gólfhlíf (https://www.ikea.is/products/6933) en vil mottu þar sem ég vil líka hljóðdempun, og vil ekki nota plasthlíf ofan á mottuna.

Eru til einhverjar smekklegar mottur undir skrifborðsstóla?
Síðast breytt af appel á Sun 07. Mar 2021 07:07, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3175
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Motta undir skrifborðsstól?

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 07. Mar 2021 07:33

sjálfur er ég að nota plastmottu á parketi ATM.
Er að bíða eftir að fá þessi gúmmí hjól send frá Ali svo ég geti sleppt því að nota plastmottu (10mm passa á Ikea stóla skv google)
https://www.aliexpress.com/item/32944808613.html?spm=a2g0s.9042311.0.0.7ab14c4djz41Lp

2021.02.26 07:30 (GMT-7): Arrived at destination country (skv Aliexpress ættu þau að vera kominn hingað en pósturinn líklegast að eyða tíma í að kvarta yfir því að þurfa að bera út póst í staðinn fyrir að afgreiða þetta \:D/ )


Just do IT
  √