Svosem common knowledge hefur verið í langan tíma, en alltaf að rekast á fólk sem veit ekki af þessu og datt í hug að nefna þetta.
Ef þú horfir á Netflix í browser í tölvunni, þá ertu ekki að fá bestu gæði.
- Myndgæðin takmarkast við 720p upplausn
- Færð bara stereo hljóð
En eitt sem margir Windows notendur fatta ekki er að það er til native Windows Netflix client (sem fæst úr windows store), og hann styður:
- Full HD (1080p) upplausn
- 5.1 hljóð
Einn gallinn við windows clientinn er að honum er ekkert mainteinað, eiginlega abandonware hjá Netflix, en virkar alveg. Ég horfi alltaf á Netflix í þessum client.
Stundum eru þættir ekki available í windows clientinum en eru available í browser... og trikkið er að byrja að spila þáttinn í browser og svo skipta yfir í windows clientinn og þá getur maður resumað þáttinn sem sést ekki þar. Skil ekki afhverju þetta er svona þó hjá þeim.
Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
en hvad med microsoft edge browser ? eg var ad googla thad. Eg er longu haettur svona streaming stuff thannig ad einhver getur kannski profad thad.
hef ekkert að segja LOL!
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Hef ekki prófað Edge (nota ekki þann browser), en hef heyrt að hann geti streymt 1080p, hef ekki sannreynt það... né hvort hann fái 5.1 hljóðrásir.
*-*
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Windows clientinn er líka með pop-out window sem ég nota óspart.
Work In Progress: CPU: AMD Ryzen 3800X I GPU: MSI Gaming X Trio 3090 I Case: CoolerMaster NR200P.
PS5
PS5
Get ekki talað, konan er að baka brauð og ég ætla að horfa á það hefast.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Tengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Nota yfirleitt native/UWP clients fyrir hvaða forrit sem er ef það er til, vegna þess að það er léttara í vinnslu og þannig. Og svo nú á seinni tímum bættist við að hægt er að sækja þau með command line (Terminal).
Ég gerði einhvern svona þráð um UWP öpp hérna.
Ég gerði einhvern svona þráð um UWP öpp hérna.
Síðast breytt af netkaffi á Mán 11. Okt 2021 18:53, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
lol er búinn að horfa á netflix í firefox/PC (skjakort tengt við hdmi svo í sjónvarp hinum megin í herberginu) í mörg ár aldrei pælt eða vitað af þessu, maður kannski prufar þetta forrit núna sjá hvort það sé eh munur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Netflix virðist stýra þessu svona. Það eru t.d. frekar fáar tegundir af tækjum sem fá að streyma 4K frá Netflix (DRM vottuð tæki)
Browserarnir styðja í sjálfu sér mun hærri upplausn, t.d. lítið mál að horfa á 4K straum á Youtube.
Umræðan var að Netflix væru hræddir við þjófnað á efninu sínu í hærri upplausn.
Browserarnir styðja í sjálfu sér mun hærri upplausn, t.d. lítið mál að horfa á 4K straum á Youtube.
Umræðan var að Netflix væru hræddir við þjófnað á efninu sínu í hærri upplausn.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Edge var eini að mig minnir sem supportar hærri upplausnir, sem er ástæðan fyrir að það á að nota forritin frá framleiðendum (netflex etc)
Fólk var ekki að trúa þessu í vinnunni ... það var farið í töluverðar rannsóknir og já þetta er hárrétt með upplausnina í browserum.
Margir eru að reyna streyma 4K í browser... bara virkar ekki í raunveruleikanum.
Þarft ÖPP-in/client í sjónvarpinu og support á sjónvarpinu, ekki bara skjásnúruna
(1080 skjár / 1440p eðlilega sýnir ekki 4K upplausnina sem skyldi)
Fólk var ekki að trúa þessu í vinnunni ... það var farið í töluverðar rannsóknir og já þetta er hárrétt með upplausnina í browserum.
Margir eru að reyna streyma 4K í browser... bara virkar ekki í raunveruleikanum.
Þarft ÖPP-in/client í sjónvarpinu og support á sjónvarpinu, ekki bara skjásnúruna
(1080 skjár / 1440p eðlilega sýnir ekki 4K upplausnina sem skyldi)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1082
- Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
- Reputation: 90
- Staða: Tengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Dr3dinn skrifaði:Fólk var ekki að trúa þessu í vinnunni ... það var farið í töluverðar rannsóknir og já þetta er hárrétt með upplausnina í browserum.
Margir eru að reyna streyma 4K í browser... bara virkar ekki í raunveruleikanum.
Þarft ÖPP-in/client í sjónvarpinu og support á sjónvarpinu, ekki bara skjásnúruna
Fyndið. Fólk búið að vera streyma í mörg ár haldandi að það sé 4K en hefur ekki hugmynd um muninn á 4K á öðru, sér hann ekkert. Búið að punga út dýrara sjónvarpi og svona. Þetta er svona svipað og þegar bundið er fyrir augun á fólki og það er látið smakka dýrt vín og ódýrasta og það finnur ekki muninn (eða man ekki hvað það var, hef oft séð svona með drykki og fólk þekkir oft ekki muninn).
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Í tilfelli Netflix þarf reyndar dýrustu áskriftina til að geta horft á 4K efni.
Basic: Good video quality in SD (480p). Watch on any phone, tablet, computer or TV.
Standard: Great video quality in Full HD (1080p). Watch on any phone, tablet, computer or TV.
Premium: Our best video quality in Ultra HD (4K) and HDR. Watch on any phone, tablet, computer or TV.
Basic: Good video quality in SD (480p). Watch on any phone, tablet, computer or TV.
Standard: Great video quality in Full HD (1080p). Watch on any phone, tablet, computer or TV.
Premium: Our best video quality in Ultra HD (4K) and HDR. Watch on any phone, tablet, computer or TV.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5592
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1053
- Staða: Ótengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Mér sýnist reyndar að Netflix streymi ekki í 4K eða HDR inn á PC tölvur.
Svolítið súrt hvað PC tölvur sitja eftir, að maður neyðist til að eiga 4K/HDR sjónvarp til að njóta myndgæða, og streyma þá í native tv clientinum (webos frá LG eða Tizen frá Samsung) eða einhverju einsog apple tv eða álíka.
Ætli þetta sé ekki útaf skorti á skjáum sem styðja 4K/HDR. Það eru aðeins nýjustu skjákortin sem styðja slíkt, og þau eru fáir að kaupa.
Svo er jú vandamál með að menn séu að rippa á PC tölvum, að þeir þori ekki að streyma bestu gæðum þangað.
Reyndar finnst mér áhyggjur af svona ripping vera fáránlegar í dag, fólk er lítið að downloada einhverjum torrentum í dag bara til að spara sér andvirði frosinnar pítsu á mánuði.
En mér finnst þægilegt að geta horft á eitthvað í tölvunni og einnig skipt á milli forrita, multitasking
En að horfa á í sjónvarpi þýðir að þú ert í unitasking mode, getur bara setið í sófanum og glápt og eitt efni.
Svolítið súrt hvað PC tölvur sitja eftir, að maður neyðist til að eiga 4K/HDR sjónvarp til að njóta myndgæða, og streyma þá í native tv clientinum (webos frá LG eða Tizen frá Samsung) eða einhverju einsog apple tv eða álíka.
Ætli þetta sé ekki útaf skorti á skjáum sem styðja 4K/HDR. Það eru aðeins nýjustu skjákortin sem styðja slíkt, og þau eru fáir að kaupa.
Svo er jú vandamál með að menn séu að rippa á PC tölvum, að þeir þori ekki að streyma bestu gæðum þangað.
Reyndar finnst mér áhyggjur af svona ripping vera fáránlegar í dag, fólk er lítið að downloada einhverjum torrentum í dag bara til að spara sér andvirði frosinnar pítsu á mánuði.
En mér finnst þægilegt að geta horft á eitthvað í tölvunni og einnig skipt á milli forrita, multitasking
En að horfa á í sjónvarpi þýðir að þú ert í unitasking mode, getur bara setið í sófanum og glápt og eitt efni.
Síðast breytt af appel á Þri 12. Okt 2021 19:03, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
appel skrifaði:Mér sýnist reyndar að Netflix streymi ekki í 4K eða HDR inn á PC tölvur.
Svolítið súrt hvað PC tölvur sitja eftir, að maður neyðist til að eiga 4K/HDR sjónvarp til að njóta myndgæða, og streyma þá í native tv clientinum (webos frá LG eða Tizen frá Samsung) eða einhverju einsog apple tv eða álíka.
Ætli þetta sé ekki útaf skorti á skjáum sem styðja 4K/HDR. Það eru aðeins nýjustu skjákortin sem styðja slíkt, og þau eru fáir að kaupa.
Svo er jú vandamál með að menn séu að rippa á PC tölvum, að þeir þori ekki að streyma bestu gæðum þangað.
Reyndar finnst mér áhyggjur af svona ripping vera fáránlegar í dag, fólk er lítið að downloada einhverjum torrentum í dag bara til að spara sér andvirði frosinnar pítsu á mánuði.
En mér finnst þægilegt að geta horft á eitthvað í tölvunni og einnig skipt á milli forrita, multitasking
En að horfa á í sjónvarpi þýðir að þú ert í unitasking mode, getur bara setið í sófanum og glápt og eitt efni.
Þú getur horft á 4k efni á PC tölvu með:
- HDCP 2.2 tengdan skjá
- HEVC codec úr Microsoft Store
- Skjákortið þarf að vera 7th+ gen intel cpu, ryzen, GTX 1050+ eða Radeon RX 400+
- Notar Edge eða Netflix app-ið úr Microsoft Store
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
það var alltaf hægt að horfa á Netflix í 4K fyrst með UWP appinu því HEVC fylgdi ókeypis með Windows 10 í upphafi. Nú þarf að kaupa license eða þá með sumum tölvum þá fylgir með leyfi frá framleiðanda.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Tengdur
Re: Ef þú horfir á Netflix í tölvunni...
Revenant skrifaði:appel skrifaði:Mér sýnist reyndar að Netflix streymi ekki í 4K eða HDR inn á PC tölvur.
Svolítið súrt hvað PC tölvur sitja eftir, að maður neyðist til að eiga 4K/HDR sjónvarp til að njóta myndgæða, og streyma þá í native tv clientinum (webos frá LG eða Tizen frá Samsung) eða einhverju einsog apple tv eða álíka.
Ætli þetta sé ekki útaf skorti á skjáum sem styðja 4K/HDR. Það eru aðeins nýjustu skjákortin sem styðja slíkt, og þau eru fáir að kaupa.
Svo er jú vandamál með að menn séu að rippa á PC tölvum, að þeir þori ekki að streyma bestu gæðum þangað.
Reyndar finnst mér áhyggjur af svona ripping vera fáránlegar í dag, fólk er lítið að downloada einhverjum torrentum í dag bara til að spara sér andvirði frosinnar pítsu á mánuði.
En mér finnst þægilegt að geta horft á eitthvað í tölvunni og einnig skipt á milli forrita, multitasking
En að horfa á í sjónvarpi þýðir að þú ert í unitasking mode, getur bara setið í sófanum og glápt og eitt efni.
Þú getur horft á 4k efni á PC tölvu með:
- HDCP 2.2 tengdan skjá
- HEVC codec úr Microsoft Store
- Skjákortið þarf að vera 7th+ gen intel cpu, ryzen, GTX 1050+ eða Radeon RX 400+
- Notar Edge eða Netflix app-ið úr Microsoft Store
Ég get staðfest þetta, en ég er með tölvu með RTX 3080 korti og 1440p skjá og 4K Netflix áskrift, ég hef horft á 1440p myndefni á Netflix í HDR með Microsoft Edge með því einu að downloada HEVC codec af Microsoft Store og launcha það í hvert skipti sem ég horfi á Netflix á Microsoft Edge.
Sumir skjáir styðja líka Dolby Vision sem er eitt form af HDR en þá þarf maður ekki að hlaða niður þessum aukalega codec, þó er það líka matsatriði hvaða codec birtir myndina best en mér finnst HEVC codec’inn virka best því með honum fæ ég mesta contrastið og björtustu litina. Ég vil meina að ég þekki muninn á 1440p og 1080p en ég gæti verið gabbaður hvað það varðar