Síða 1 af 1

getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Fim 25. Feb 2021 20:15
af destinydestiny
Góða kvöldið kæru vaktarar, kannski ekki skemmtilegasti pósturinn en þetta er eina íslenska forumið sem ég nota
held að ég sé ekki að brjóta neinar reglur.

Rakel leggur 3.000.000kr inn á fastavaxtareikning sem er bundinn í 2 ár. að binditíma loknum verður innistæðan 3.421.872kr hvað bara vaxtareikningurinn háa ársvexti, ég deyldi mismuninum í upprunulegatöluna og fékk 14% og deildi þeim í 2"ár" og fékk út 7% en rétta svarið er 6.8% getur eitthver sagt mér hvernig á að reikna þetta,

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Fim 25. Feb 2021 20:29
af olihar

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Fim 25. Feb 2021 20:30
af kvaldik
3.000.000 * X^2 = 3.421.872.

Svo er bara að finna X.

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Fim 25. Feb 2021 20:31
af gunni91
3.000.000 * X^2 = 3.421.872

X^2 = (3.421.872/3.000.000)

X^2 = 1.14

Tekur rótina af því sqrt(1.14) =1.067 eða 6.7% vextir

Sorry er í síma svo þetta er smá bjagað hjá mér

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Fim 25. Feb 2021 20:33
af Dóri S.
Það er útaf því að þú þarft að reikna vextina fyrsta árið fyrst, og svo vextina annað árið.

3.000.000+6.8%= 3.204.000
3.204.000+6.8%= 3.421.872

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Fim 25. Feb 2021 20:49
af destinydestiny
takk kærlega strákar skil þetta núna

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Fim 25. Feb 2021 20:56
af frikki1111
getur notað Rate fallið í excel til að leysa út dæmið líka =RATE(2;;3000000;-3421872;1;)

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Fim 25. Feb 2021 23:49
af worghal
5 appelsínur!

Re: getur eitthver leyst þetta stærfræðidæmi

Sent: Lau 27. Feb 2021 09:12
af moltium
ég er svo dapur í stærðfræði en djöfull er gaman að sjá hvað þetta er nett samfélag hér inni