Það er hægt að ghosta uppsetningu disksins yfir á SSD með t.d. MiniTool Partition Wizard Free 12.3, frekar einfalt. Best er að gera það í annari tölvu þó, td með báða tengda ss með sata köplum eða þess vegna usb flökkurum (sem tekur þó lengri tíma).
Hér er grein um svipaðan hlut með öðrum hugbúnaði reyndar
https://www.pcmag.com/how-to/how-to-cop ... -to-an-ssdSegjandi það myndi ég alltaf setja windows upp aftur hvort sem er. Það geta alls konar vandmál fylgt með að færa windows uppsetingu á milli HDD yfir á SSD, svo ekki sé talað um allt annað setup. Auk þess mun windows lykillinn ekki virka á milli véla.