Síða 1 af 1
Forvitni með rafmynt
Sent: Fös 29. Jan 2021 16:27
af brain
Dagin Vaktarar.
Son minn langar að skoða að "grafa" eftir rafmynt.
Hvar á að byrja ?
Hvað kostar búnaður til að byrja á einhverju. Hvar fæst hann ?
Hvaða rafmynt er best til að byrja á
Takk takk
Re: Forvitni með rafmynt
Sent: Lau 30. Jan 2021 09:16
af pattzi
það er nú varla hægt að grafa eftir rafmynt í dag nema vera með gagnaver .
Hef verið að kaupa mikið crypto en sé engann hagnað í þessu enn sem komið er ...
Re: Forvitni með rafmynt
Sent: Mið 03. Feb 2021 10:48
af Hallipalli
Hvar er fólk að kaupa?
Hvaða veski er fólk að nota? hot eða cold?
Re: Forvitni með rafmynt
Sent: Mið 03. Feb 2021 11:03
af Fumbler
Einn vinur minn er að nota
www.salad.ioog hefur notað það til þess að halda nitro á discord og núna búinn að safna sér upp nokkur hundruð dollurum í gjafa kortum á amazon og steam, velur þér reward og eitthvað þannig.
Re: Forvitni með rafmynt
Sent: Mið 03. Feb 2021 11:11
af Hallipalli
Ok er orðinn alveg týndur í þessu
Lenti í slæmri reynslu á sínum tíma á mintpal þar sem öllu BTC var stolið
Er að leita eftir að kaupa til langtíma og geyma (10-20ára) en kaupa smotterí í hverjum mánuði hvað mælir fólk með eða hvernig mælir fólk með að það sé gert... ætla ekki að vera tradea daglega eða neitt þannig
Re: Forvitni með rafmynt
Sent: Mið 03. Feb 2021 12:34
af darrip
ég læt tölvuna mæna etherium þegar ég er ekki að nota hana í tölvuleiki.
Estimated Earnings 2.21$
á dag með gömlu 1060 6gb korti.
Re: Forvitni með rafmynt
Sent: Mið 03. Feb 2021 13:27
af Heidar222
Ég nota nicehash. Mjög einfalt í notkun.