Síða 1 af 1

Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Sent: Mán 25. Jan 2021 16:21
af einarn
Frændi minn er með nokkra gamla diska sem hann vill losa sig við, enn bjarga fyrst gögnum af. Getur einhver bent mér á góðan notendavænan hugbúnað sem hann gæti notað til að geta gert fljótlega iso af diskunum? Ég veit af conezilla. Enn ég held að það app væri of flókið fyrir hann.

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Sent: Mán 25. Jan 2021 17:27
af Klemmi
EaseUS hafa verið með alls kyns svona hugbúnað sem hafa gefið góða raun, hef þó ekki prófað þennan sérstaklega sjálfur:
https://www.easeus.com/backup-software/tb-free.html

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Sent: Mán 25. Jan 2021 18:47
af jonsig
Ég hef notað acronis í mörg ár í vinnunni, maður bootar tölvunni með þartilgerðum lykli og svo er imba proof valmynd sem þú notast við til að gera backup af partitions

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Sent: Mán 25. Jan 2021 19:54
af Hausinn
ImgBurn er frítt og getur það minnir mig.

Edit: Hélt að þú værir að tala um geisladiska, nvm. :sleezyjoe

Re: Hugbúnaður til að gera iso af hdd.

Sent: Þri 26. Jan 2021 03:34
af kizi86
dd :crazy