Windows 7. slökkt á tölvu - uppfærsla
Sent: Mið 06. Jan 2021 16:39
Hæ, nú er ég í vanda og vona eins og svo oft áður sé hjálp að finna hjá vökturum.
Málið er já ég er einn af þeim sem enn nota win7 og hafði sett á slökkt á uppfærslu.
Hafði svo ekki slökkt á henni núna í einhverja mánuði og núna svo í nótt fraus tölvan svo ég varð að slökkva.
Þegar ég svo kveiki á henni aftur þá fer hún í uppfærslu prócessinn (hef áður eftir að ég slökkti á uppfærslu slökkt á tölvu og þá fór hún ekki í uppfærslu.)
En semsagt núna fór hún að uppfæra var kominn í 100 % og frosinn í þvi langan tíma svo ég ákvað að slökkva á henni helt hún væri bara frosinn og búinn að uppfæra, þá startar hún og byrjar aftur í uppfærslu ham og er frosinn í 35 %.
hvað er hægt að gera til að komast inn í tölvuna ef hún er algerlega föst í 35 %?
Tek fram ég hef ekki mikla tölvuþekkingu svo allt í kringum að þurfa vinna i bakviðum tölvunnar og táknum ég er ekki inni í því.
Hjálp óskast
Kær kv
Málið er já ég er einn af þeim sem enn nota win7 og hafði sett á slökkt á uppfærslu.
Hafði svo ekki slökkt á henni núna í einhverja mánuði og núna svo í nótt fraus tölvan svo ég varð að slökkva.
Þegar ég svo kveiki á henni aftur þá fer hún í uppfærslu prócessinn (hef áður eftir að ég slökkti á uppfærslu slökkt á tölvu og þá fór hún ekki í uppfærslu.)
En semsagt núna fór hún að uppfæra var kominn í 100 % og frosinn í þvi langan tíma svo ég ákvað að slökkva á henni helt hún væri bara frosinn og búinn að uppfæra, þá startar hún og byrjar aftur í uppfærslu ham og er frosinn í 35 %.
hvað er hægt að gera til að komast inn í tölvuna ef hún er algerlega föst í 35 %?
Tek fram ég hef ekki mikla tölvuþekkingu svo allt í kringum að þurfa vinna i bakviðum tölvunnar og táknum ég er ekki inni í því.
Hjálp óskast
Kær kv