Stilla skjái

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Stilla skjái

Pósturaf Dúlli » Fim 31. Des 2020 17:21

Er til forrit sem auto stillir skjái svo þeir myndu skila svipuðu outputi ?

Er sem sagt með 3x skjái, 2x asus 1x philips og er að missa geðheilsuna í að reyna að stilla þetta, næ ekki einu sinni að stilla Asus skjáina eins.




Sam
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 302
Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Stilla skjái

Pósturaf Sam » Fim 31. Des 2020 17:27





Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Stilla skjái

Pósturaf Dúlli » Fim 31. Des 2020 17:51

Sam skrifaði:https://www.pcworld.com/article/2923941/how-to-create-an-insane-multiple-monitor-setup-with-three-four-or-more-displays.html


Er ekki að tala um þetta heldur sjálfar skjá stillingar, sem eru í skjáunum, sem sagt contrast og allt það fjör.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Stilla skjái

Pósturaf mjolkurdreytill » Fim 31. Des 2020 18:16

Ertu búinn að skoða það að fá þér græju eins og spyder sem hjálpar þér að kvarða skjáinn?

https://spyderx.datacolor.com/

Mögulega til aðrar sambærilegar lausnir. Þetta var skyldueign í eina tíð fyrir alla sem áttu myndavél (fyrir hrun :) )