Síða 1 af 1

Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Mið 16. Des 2020 18:01
af Fletch
vantar einn smáhlut, kostar 7pund ca, en shipping er 30 pund!

ef einhver er að panta eitthvað hvort þetta mætti fljóta með :8)

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Mið 16. Des 2020 18:03
af jonsig
Fletch skrifaði:vantar einn smáhlut, kostar 7pund ca, en shipping er 30 pund!

ef einhver er að panta eitthvað hvort þetta mætti fljóta með :8)


voru þeir ekki búnir að loka á international shipping útaf þessu craze sem er í gangi ?

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Mið 16. Des 2020 18:07
af Fletch
var það ekki bara nýju gpu og ryzen ? ég er allavega nýlega búinn að panta þarna, en gleymdi þessu

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Fös 18. Des 2020 01:08
af Bengal
Getur notað forward2me

Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen.

Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim.

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Fös 18. Des 2020 07:50
af C3PO
Bengal skrifaði:Getur notað forward2me

Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen.

Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim.


Er alveg öruggt að panta skjái frá þeim og fá sent til Íslands??
Er mikill verðmunur?

Kv C

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Fös 18. Des 2020 07:55
af blitz
C3PO skrifaði:
Bengal skrifaði:Getur notað forward2me

Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen.

Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim.


Er alveg öruggt að panta skjái frá þeim og fá sent til Íslands??
Er mikill verðmunur?

Kv C


Fyrir þá sem eru í skjápælingum get ég mælt með https://www.bhphotovideo.com/. Sýnist OCUK ekki senda skjái hingað (eins og hann bendir á).

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Fös 18. Des 2020 09:49
af Bengal
C3PO skrifaði:
Bengal skrifaði:Getur notað forward2me

Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen.

Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim.


Er alveg öruggt að panta skjái frá þeim og fá sent til Íslands??
Er mikill verðmunur?

Kv C


Nánast enginn verðmunur á þessum skjá sem ég keypti (og það var á black friday deal hjá OCUK) og á sama skjá í elko. Hann var hinsvegar out ot stock hjá elko.

Það hafa einhverjir G7 og G9 skjáir verið í umferð sem hafa verið gallaðir (dauðir pixlar og skrítin hljóð frá panelnum), það er allavega það sem maður hefur lesið á OCUK forum.

Varðandi hvort það sé "öruggt" að panta skjái hjá þeim, tjah, þú færð ekki tveggja ára ábyrgð eins og er hér heima..
Ég ákvað að láta slag standa útaf þeir skoða skjáina og prófa til að vera öruggir um að þeir séu í lagi. Ef ég hefði fengið gallaðan skjá frá Elko þá hefði það örugglega kostað 2vikna bið eftir að þeir skoði og ég fái annan - sem ég nenni ekki í jólafríinu :)

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Lau 19. Des 2020 22:34
af jonsig
Bengal skrifaði:Getur notað forward2me

Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen.

Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim.



Hvernig var þetta með skattinn ef þeir senda innanlands ?

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Lau 19. Des 2020 22:55
af Bengal
jonsig skrifaði:
Bengal skrifaði:Getur notað forward2me

Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen.

Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim.



Hvernig var þetta með skattinn ef þeir senda innanlands ?


forward2me eru með tax-free addressu í Guernsey, þannig vat er excluded.

Tek þó fram að það er frekar dýrt að senda frá Guernsey til Íslands, eingöngu DHL í boði.

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Lau 19. Des 2020 22:57
af jonsig
ég er að pæla hvort ég sé læstur frá forpöntunum útaf ég er með íslenskt greiðslukort .

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Lau 19. Des 2020 23:00
af Bengal
Hvað ertu að forpanta ?

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Sent: Lau 19. Des 2020 23:17
af jonsig
ég var bara að chekka, sýnist þessi síða vera á hliðinni ekki hægt að panta neitt nema 5950x . Ég setti delivery og billing address á þessa ógeðslegu skattsvika eyju Guernsey.