Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf littli-Jake » Fim 03. Des 2020 22:27

https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/12 ... arid_2021/

Werher Bros ætla að setja allar myndir sem koma út 2021 aðgegnilegar hjá HBO Max á sama tíma og þær koma í bíó.
Við erum að tala um nýju DUNE

Veit að margir hafa lengi viljað fá þetta og núna er það að gerast.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf BugsyB » Fim 03. Des 2020 22:28

Samt skemmtilegra að fara í bío - það er viss upplyfun sem eriftt er að gera heima hjá sér þegar maður er með nágranna :)


Símvirki.


kjartanbj
FanBoy
Póstar: 709
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 155
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf kjartanbj » Fim 03. Des 2020 22:33

HBO Max samt, ekkert í boði hér heima



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf appel » Fim 03. Des 2020 22:45

Þetta er útaf covid. Mikið af myndum búnar að safnast upp sem hefðu farið í bíó. Þetta er ekki varanleg breyting held ég, bara verið að bregðast við tímabundnum vanda.

En það verður áhugavert að fylgjast með hvaða varanleg áhrif covid hefur á kvikmyndaframleiðslu og bíóhús.


*-*


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf littli-Jake » Fim 03. Des 2020 23:04

BugsyB skrifaði:Samt skemmtilegra að fara í bío - það er viss upplyfun sem eriftt er að gera heima hjá sér þegar maður er með nágranna :)


Ég er alveg sammála því, kannski af því að ég er ekki með það gott setup. En fyrir þá sem kjósa þetta frekar er þetta snild.
Auðvitað fer ekki allt í þetta og sennilega gengur þetta til baka. En hver veit.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf steinarsaem » Fös 04. Des 2020 11:22

kjartanbj skrifaði:HBO Max samt, ekkert í boði hér heima

Deildu.net?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf Hrotti » Fös 04. Des 2020 12:40

Þetta eru frábærar fréttir, einu skiptin sem ég fer í bíó eru þegar ég hef ekki þolinmæði til að bíða.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Des 2020 14:59

RIP kvikmyndahús.




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf littli-Jake » Fös 04. Des 2020 15:30

GuðjónR skrifaði:RIP kvikmyndahús.


Ekki alveg strax. Ég mun allavega halda áfram að fara í bíó.
Síðast breytt af littli-Jake á Fös 04. Des 2020 15:30, breytt samtals 1 sinni.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Des 2020 15:33

littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:RIP kvikmyndahús.


Ekki alveg strax. Ég mun allavega halda áfram að fara í bíó.

Ef það verða einhver bíó...



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf SolidFeather » Fös 04. Des 2020 15:34

Ég lendi alltaf í feik bíómyndum þegar ég reyni að streyma :guy




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf einarn » Fös 04. Des 2020 17:28

GuðjónR skrifaði:
littli-Jake skrifaði:
GuðjónR skrifaði:RIP kvikmyndahús.


Ekki alveg strax. Ég mun allavega halda áfram að fara í bíó.

Ef það verða einhver bíó...


Ef bíóhúsin fara á hliðina þá tekur bara einhver nýr við rekstrinum.




Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf Semboy » Fös 04. Des 2020 17:52

mjög sáttur með þetta. Þoli ekki bío


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Graven
Ofur-Nörd
Póstar: 237
Skráði sig: Mán 21. Nóv 2011 21:59
Reputation: 86
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Alvöru kvikmyndir að koma BEINT í streymi

Pósturaf Graven » Fös 04. Des 2020 19:29

BugsyB skrifaði:Samt skemmtilegra að fara í bío - það er viss upplyfun sem eriftt er að gera heima hjá sér þegar maður er með nágranna :)


Það er ekkert skemmtilegra að fara í bíó! Það er bara þín skoðun, sem þú átt fullan rétt á, en alveg sama hvað þér finnst skemmtilegt að fara í bíó, þá er það ekki skemmtilegra en eitthvað annað.

Ég fer ekki í bíó lengur, skiptir mig engu máli hvað þér eða öðrum finnst um það, ef bíómyndir koma á streymisveitu sem er hægt að borga fyrir án krókaleiða(og milliliða) á Íslandi, þá fá þeir minn pening ef ég hef áhuga á að horfa á þá bíómynd. Ef þær koma bara í kvikmyndahús þá....halló torrent.


Have never lost an argument. Fact.