Sýnist í fljótu bragði 14. gr. tvísköttunarsamnings milli Íslands og Írlands taka á þessu:
Með þeim undantekningum sem um ræðir í
15., 17. og 18. gr. skulu laun og annað svipað
endurgjald, sem aðili heimilisfastur í samningsríki fær fyrir starf sitt, einungis skattlögð
í því ríki, nema starfið sé leyst af hendi í hinu
samningsríkinu. Ef starfið er leyst þar af
hendi má skattleggja endurgjaldið fyrir það í
síðarnefnda ríkinu.
Getur skoðað alla tvísköttunarsamninga á vefsíðu Skattsins
hérÆttir þá að geta fyllt út eyðublað 5.42. hjá Skattinum og þannig greitt tekjuskatt á Írlandi ef það hentar betur.