Að panta með Amazon
Sent: Mið 25. Nóv 2020 19:40
Sælir drengir,
Ég er að spá í að versla svolítið á Amazon.com eða uk. Verðin hjá þeim eru ansi góð á mörgum hlutum en það sem heldur mér frá því að klára málið er helvítis tollgjaldið sem þeir setja á allar vörur. Ég meina það er enginn tollur á tölvuvörum á Íslandi, hringdi meira að segja í tollinn til að vera viss.
Ég er bara ekki tilbúinn að taka sénsinn með svona háar upphæðir og verð að vita þetta áður en ég panta. Þið ykkar sem hafið pantað tölvuvörur í gegnum Amazon, hafið þið fengið allan tollinn til baka í hvert skipti?
Ég er að spá í að versla svolítið á Amazon.com eða uk. Verðin hjá þeim eru ansi góð á mörgum hlutum en það sem heldur mér frá því að klára málið er helvítis tollgjaldið sem þeir setja á allar vörur. Ég meina það er enginn tollur á tölvuvörum á Íslandi, hringdi meira að segja í tollinn til að vera viss.
Ég er bara ekki tilbúinn að taka sénsinn með svona háar upphæðir og verð að vita þetta áður en ég panta. Þið ykkar sem hafið pantað tölvuvörur í gegnum Amazon, hafið þið fengið allan tollinn til baka í hvert skipti?