Sjónvörp frá USA
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Fim 22. Okt 2009 02:06
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Sjónvörp frá USA
Eru menn (og konur) að versla sjónvörp frá USA? Hef keypt myndavélar og tölvuskjái frá B&H í NY og fengið fína afgreiðslu, er eitthvað sem þarf að varast varðandi sjónvörp?
Re: Sjónvörp frá USA
Staðfesta að það virki á 230V áður en þú kaupir. Langflest tæki í dag virka á 110-240V en um að gera að fá það nelgt niður áður.
Ekki gera ráð fyrir að tuner (loftnetsmóttakari) virki hérna heima
Ekki gera ráð fyrir að tuner (loftnetsmóttakari) virki hérna heima
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Græningi
- Póstar: 45
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2020 16:40
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvörp frá USA
I recently moved from the US to Iceland. I had a number of TVs in the US (including an LG OLED) and none were compatible with 240V (I checked when we were considering whether to ship them or sell and buy new here).
Ryzen 7 7800X3D | ASRock X670E Steel Legend | 2x 32GB G.Skill Trident Z Neo RGB | Nvidia Geforce RTX 4070 Ti | Samsung 990 Pro 2TB | Western Digital SN850X 4TB | Fractal Torrent | BeQuiet! Straight Power 1200W | Noctua NH-D15 Chromax | Alienware AW2721D | Asus PB278QV | Logitech MX Master 3S | GMMK Pro + Boba U4 Silent | KEF LSX | SVS 3000 Micro
-
- Geek
- Póstar: 836
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 146
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvörp frá USA
Ég pantaði 65" TV frá B&H í fyrra og það var allt til fyrirmyndar, Kom heim að dyrum mun hraðar en ef ég hefði látið senda það úr RVK (bý í Reykjanesbæ)
Verðlöggur alltaf velkomnar.