er að elska þetta, loksins að það sé samkeppni á örgjörvamarkaðnum + skjákortunum! þetta er alger snilld!
Re: The Fastest Gaming PC is now AMD!
Sent: Mán 16. Nóv 2020 23:08
af brain
Nú þegar Intel og Nvidia eru orðin underdog, á ekki að breyta til og hvetja þau fyrirtæki ? :p
Re: The Fastest Gaming PC is now AMD!
Sent: Mán 16. Nóv 2020 23:45
af Oak
Var þessi vél samt ekki með nVidia skjákortum?
Re: The Fastest Gaming PC is now AMD!
Sent: Þri 17. Nóv 2020 11:40
af Dropi
Tímasetningin á þessu myndbandi er bömmer, 2 dögum fyrir review NDA á 6X00/XT, en þetta seinna 3090 kort er ekki að gera mikið þarna. En þetta er þá "system to beat".
En eftir að hafa horft á der8auer overclocka 5950X þá eru gaurarnir sem settu þessa vél saman frekar lúðalegir, þeir settu 4.4 all-core OC sem er það allra versta sem þú gerir á Ryzen 5000 (fyrir gaming). Þú ert þá búinn að hámarka single-core hraða við 4.4, en ef þú skilur allt eftir stock þá boostar single-core upp yfir 5.0 GHz. Í þokkabót bara 3200MHz ram, þó það sé útskýrt í myndbandinu er það vitað hversu mikið RAM hraði hefur áhrif á þessa örgjörva.
Re: The Fastest Gaming PC is now AMD!
Sent: Þri 17. Nóv 2020 12:36
af CendenZ
Snilld, getur maður þá spilað Among Us, Quake, CS og Minecraft í einhverjum skítsæmilegum gæðum án þess að lagga ?