Photo management hugbúnaður
Sent: Mán 02. Nóv 2020 22:46
Nú á maður sennilega hátt í milljón ljósmyndir. Flestar myndirnar teknar á síma og með allskyns metadata um dagsetningar, staðsetningar o.fl. Er ekki til einhver offline hugbúnaður fyrir PC sem getur lesið allar þessar upplýsingar og skipulagt myndir úr myndasafni? Google photos er kannski eitthvað en ég er ekki að fara uploada 10 terabætum í cloud strax. Þyrfti helst að vera með face regognition líka. Mig langar t.d. að skoða allar myndir af einni manneskju í gegnum tíðina, eða finna allar myndir sem hafa verið teknar á spáni eða upp í sumarbústað. Þetta HLÝTUR að vera til!