Síða 1 af 1
Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 16:05
af straumar
Hæ, er hér í vanda með utorrent. Nota utorrent gamalt 1.8.2 þar sem var alltaf í vanda þegar ég notaði nýrru uppfærslur af forritinu.
Málið er það starter ekki download frá t.d radio torrentsíðum, gengur að ná í á thepiratebay og reyndar deildu en ekki erlendum torrentsíðum utan thepiratebay og í raun er allstaðar í öllu sem ég hef sótt 0 í seed og peers.
það gengur að sækja torrent og það fer inn í downloads í utorrent en bara byrjar ekki að downloadast.
hef tékkað með port og portið er opið.
Hef alltaf getað sótt bara stoppaði í gær.
Einhver sem getur hjálpað?
væri vel þegið
kær kv
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 16:09
af Viktor
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 16:22
af straumar
Sallarólegur skrifaði:https://www.qbittorrent.org/
sé ekki hjálp í þessu, er þetta ekki annar client?
utorrent einn og qbittorent annað og svo t.d bittorrent enn annað?
getur maður verið með fleirri en einn client í gangi samstundis í einni tölvu og sótt efni?
Ef maður setur upp þetta qbittorrent þarf ekki að endurræsa tölvu svo það fari að virka?
reyndar elska utorrent og þekki best á það
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 16:22
af worghal
ertu með einhver limit á upload hraða/ratios?
ég lennti í því að ef ég var með upload hraðann cappaðann þá hætti að downloadast.
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 16:29
af straumar
worghal skrifaði:ertu með einhver limit á upload hraða/ratios?
ég lennti í því að ef ég var með upload hraðann cappaðann þá hætti að downloadast.
Meinaru þá frá internet fyrirtækinu eða, ég hef allavega engu breytt sjálfur ?
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 17:08
af worghal
straumar skrifaði:worghal skrifaði:ertu með einhver limit á upload hraða/ratios?
ég lennti í því að ef ég var með upload hraðann cappaðann þá hætti að downloadast.
Meinaru þá frá internet fyrirtækinu eða, ég hef allavega engu breytt sjálfur ?
er þá að meina í forritinu. þar er hægt að stilla max upload og download hraða.
hefuru annars athugað að uppfæra í µtorrent 2.2.0?
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 17:16
af straumar
worghal skrifaði:straumar skrifaði:worghal skrifaði:ertu með einhver limit á upload hraða/ratios?
ég lennti í því að ef ég var með upload hraðann cappaðann þá hætti að downloadast.
Meinaru þá frá internet fyrirtækinu eða, ég hef allavega engu breytt sjálfur ?
er þá að meina í forritinu. þar er hægt að stilla max upload og download hraða.
hefuru annars athugað að uppfæra í µtorrent 2.2.0?
ég sjálfur hef ekki breytt neinum stillingum á hraða.
bara allt í einu hættir að koma frá vissum síðum, gengur að sækja frá deildu og piratebay en sumum ekki.
var einhverntimann með utorrent 2 eitthvað og lenti í vanda og svo líka í að nokkrar síður neituðu þeirri útgafu þess vegna fór ég til baka í 1.8.2
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 17:28
af SolidFeather
Prófaðu qbittorrent. Þú ættir ekki að þurfa að restarta.
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 17:36
af straumar
SolidFeather skrifaði:Prófaðu qbittorrent. Þú ættir ekki að þurfa að restarta.
hæ hef nú náð í það forrit er að spá þarf ég ekkert að gera í stillingum í forritinu, man ég þurfti þess í utorrent varðandi hraða og portnúmer og ýmsar stillingar. Þarf það ekkert í qbittorrent ? Ef það þarf er einhver með link til myndar af forritinu og svona "normal" stillingum eða video ?
Og get ég haft 2 torrent forrit í gangi samstundis, það er utorrent og qBittorrent?
get ég haft sama portnúmer á tveimur torrent clientum?
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 17:51
af SolidFeather
Prófaðu bara að nota forritið og sjáðu hvort þú lendir í einhverjum vandræðum.
Re: Einhver góður í Utorrent?
Sent: Fös 23. Okt 2020 18:19
af straumar
SolidFeather skrifaði:Prófaðu bara að nota forritið og sjáðu hvort þú lendir í einhverjum vandræðum.
ja bara spá hvort uppload komi af stað sjálfkrafa vil ikke missa ratio á síðum