Síða 1 af 1

LG CX OLED

Sent: Þri 20. Okt 2020 21:27
af Fletch
Gott video sem Linus var að pósta, þessi monitor er bara svo years ahead of others :twisted:

"Every other monitor is DEAD to me - LG CX OLED 48"
https://www.youtube.com/watch?v=x9n8Hz_RLqw

Nokkur tips
- Update firmware (er að koma nýtt firmware sem lagar stutter í high fps 4k @120Hz, ekki tekið eftir stutter sjálfur)
- Stilltu HDMI input'ið á PC (important)
- HDMI Ultra HD Deep Color ON
- Instant Game Response ON
- AMD Freesync Premium OFF (on slekkur þetta á Dolby Vision)
- Color Temperature - frekar blue out of the box, ég fýla best Warm2 preset'ið
- Dynamic Tone Mapping = ON eða HGiG
- Energy saving off
- HDR Picture Mode = Game HDR (windows þarf að vera í HDR mode)
- Mode settings = Contrast 100, Brightness 50, Sharpeness 0, Color 50, Tint 0, stillir svo OLED light eftir hvað þú vilt hafa það bjart, í gaming stillt ég OLED í 80-100, ef ég er að vinna, 20-50.

Persónulega keyri ég HDR all the time, þ.e. Windows alltaf í HDR, stilli HDR/SDR brightness balance í ca miðju (Start - Windows HD Color settings)
Cleartype fonts - OLED er ekki RGB heldur WRGB, mæli með https://github.com/bp2008/BetterClearTypeTuner og stilla á grayscale cleartype

Til að game'a í Ultrawide, stillir þú Nvidia Adjust desktop size and position í 3840x1620, ert þá með effectively 45" ultrawide :8)

Nokkrir leikir sem eru magnað flottir í HDR, sjaldan átt jafnmörg jaw-dropping moments og í OLED/HDR gaming
- Ori and the Will of the Wisps
- Hellblade: Senua's Sacrifice
- Grid (2019)
- Division 2
- Destiny
- Gears 5
- Red Dead Redemption 2
- Forza 4
- Forza 7

Ef þú hefur áhyggjur af burnin, ekki áhyggjur af því persónulega
- ekki slökkva á oled screensaver features, keyra pixel refresher ~ 1x month
- ekki skilja tækið eftir með static mynd ef þú ert ekki að nota það (duh), sleep it
- nota dark desktop backround, hide desktop icons

Re: LG CX OLED

Sent: Þri 20. Okt 2020 21:48
af mjolkurdreytill
er þetta tölvuskjár eða sjónvarp?

Re: LG CX OLED

Sent: Þri 20. Okt 2020 21:52
af SolidFeather
mjolkurdreytill skrifaði:er þetta tölvuskjár eða sjónvarp?


Bara bæði betra

Re: LG CX OLED

Sent: Þri 20. Okt 2020 21:55
af Hausinn
Það verður bylting þegar OLED eða MicroLED skjáir byrja að rúlla inn á markaðinn. :)

Re: LG CX OLED

Sent: Þri 20. Okt 2020 22:04
af Fletch
mjolkurdreytill skrifaði:er þetta tölvuskjár eða sjónvarp?


Þetta er sjónvarp sem er hægt að nota sem tölvuskjá :twisted:
Mæli með djúpu skifborði, lágmark 80cm

Hausinn skrifaði:Það verður bylting þegar OLED eða MicroLED skjáir byrja að rúlla inn á markaðinn. :)

It's already here :8)


En svona án gríns þá er þetta magnað sem tölvuskjár og TV

Getur game'að á 4k@120Hz G-Sync/Freesync HDR með <1ms response time og mjög lágt input lag og fyrir content creation eru mode sem eru svo til 100% color accurate.

HDR gaming er bara magnað, alltaf fundist það bara "meh" í VA/IPS skjám, verið með bæði HDR 400 og HDR 600 skjái, hvorugt á break í OLED HDR

Og ef þú notar tölvuna fyrir media consumption er þetta eðal (youtube/netflix, etc)

Svo er þetta eðal fyrir nýju console'ana, báðir eru með HDMI 2.1

Re: LG CX OLED

Sent: Þri 20. Okt 2020 22:16
af arons4
Sammt 300k á klakanum fyrir 48 tommurnar.