forrit til þess að kópera með
Sent: Mán 07. Sep 2020 23:24
af emil40
Sælir félagar.
ég var að pæla í því hvort að þið eruð að nota eitthvað spes forrit til þess að afrita í windows 10 annað en windows explorer ? væri til í að prófa eitthvað einfalt ef það er til sem væri mögulega hraðara
Re: forrit til þess að kópera með
Sent: Mán 07. Sep 2020 23:35
af Zorba
robocopy
Re: forrit til þess að kópera með
Sent: Þri 08. Sep 2020 07:10
af mainman
Total commander.
Gerir allt með þvi.
Zip, rar, tar, ftp, eiginlega allt sem þér dettur í hug.
Re: forrit til þess að kópera með
Sent: Þri 08. Sep 2020 07:15
af Fletch
mainman skrifaði:Total commander.
Gerir allt með þvi.
Zip, rar, tar, ftp, eiginlega allt sem þér dettur í hug.
Besta forritið
Re: forrit til þess að kópera með
Sent: Þri 08. Sep 2020 11:11
af JReykdal
Re: forrit til þess að kópera með
Sent: Þri 08. Sep 2020 12:40
af arons4
Ef þú ert að copya marga hluti á HDD þá copyar þetta einn hlut í einu á 100% hraða í stað þess að copya 3 hluti á 5% hraða hvor. Mæli með því.