Síða 1 af 1

Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 13:42
af ColdIce
Daginn. Mig vantar fartölvu sem fer leikandi með minecraft. Þarf að vera nett, létt og spræk. Budget ca 140 þúsund. Með hverju mæliði?

Drif og lan tengi alls ekki nauðsyn

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 14:24
af ColdIce

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 14:28
af Hjaltiatla

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 14:35
af Hjaltiatla
Þessi lítur mjög vel út að mínu mati, veit ekki með létt og nett en ég myndi allavegana skoða hana.
https://elko.is/tolvur/fartolvur/asus-tuf-gaming-fx505dt-15-6-leikjafartolva-90nr02d2m03570

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 14:36
af ColdIce
Hjaltiatla skrifaði:
ColdIce skrifaði:Myndi einhver mótmæla þessari?
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 033.action


Pottþétt GuðjónR :guy

Samhengi: https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=26&t=82308&p=706450&hilit=yoga#p706450

Point taken...
En ef ég segði Tölvutek og budget 160.000?
Hvaða vél væri best fyrir mig? Hún þarf einnig að vera hljóðlát. Finnst svo leiðinlegt þegar sumar viftur gjörsamlega missa sig í fartölvum við smá vinnslu

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 14:53
af Mossi__
Skoða þessa?

https://www.tl.is/product/vivobook-s330 ... -256gb-ssd

Lítil, nett. Giska hljóðlát (hef bara kíkt á hana í búðinni, ekki prófað) Með ágætis afkastagetu, amk nóg fyrir Minecraft og aðra létta leiki. Innan budgets. Virkar sturdy.

Ég sjálfur er soldið skotinn í henni fyrir eldri gaukinn minn.

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 15:44
af ColdIce
Starfsmaður Tölvutek sagði þessa vera best fyrir mig
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 977.action
Hvað segja fróðari menn?

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 17:31
af Mossi__
ColdIce skrifaði:Starfsmaður Tölvutek sagði þessa vera best fyrir mig
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 977.action
Hvað segja fróðari menn?


Ég á og hef átt þónokkrar Lenovo tölvur, og hef bara góða reynslu af þeim :)

Þessar nýju Lenovo tölvur eru skv því sem eg hef lesið og séð að vekja mikla lukku, ef marka má þá gagnrýnendur sem ég fylgist með.

AMD skjástýringin kemur víst mjög á óvart í afkastagetu.

Þannig að ég er bara alls ekkert ósammála þessum sölumanni.

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 17:43
af ColdIce
Mossi__ skrifaði:
ColdIce skrifaði:Starfsmaður Tölvutek sagði þessa vera best fyrir mig
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 977.action
Hvað segja fróðari menn?


Ég á og hef átt þónokkrar Lenovo tölvur, og hef bara góða reynslu af þeim :)

Þessar nýju Lenovo tölvur eru skv því sem eg hef lesið og séð að vekja mikla lukku, ef marka má þá gagnrýnendur sem ég fylgist með.

AMD skjástýringin kemur víst mjög á óvart í afkastagetu.

Þannig að ég er bara alls ekkert ósammála þessum sölumanni.


Eini gallinn er þetta laptop/tablet combo, hef engin not fyrir það. Snertiskjár er reyndar hentugt..
Er að spá í þessum vélum

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 977.action
https://www.tl.is/product/x512ja-fhd-i5 ... -256gb-ssd
https://www.tl.is/product/ux433fa-i5-fh ... -8gb-minni
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 534.action

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 19:28
af Haur
You can buy my laptop, its a little bit used but you'll get more power from it. It will be yours for 160.000, and it's well taken care of.

viewtopic.php?f=11&t=83694

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Mið 02. Sep 2020 19:30
af Haur
You can buy my laptop, its a little bit used but you'll get more power from it. I'm selling it for 160.000, and it's well taken care of.

viewtopic.php?f=11&t=83694

Let me know if you have any other questions, then pm me.

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 04:30
af Sinnumtveir
ColdIce skrifaði:Starfsmaður Tölvutek sagði þessa vera best fyrir mig
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fa ... 977.action
Hvað segja fróðari menn?


Það er ekki hægt að stækka minnið í þessari tölvu. Í mínum bókum þýðir það: Alls ekki kaupa.

Það er ánægjulegt að Lenovo bjóði helling af Ryzen 4000 fartölvum en sérstaklega fúlt hve margar þeirra eru eingöngu með minni sem er lóðað á móðurborðið eða bara eina minnisrauf.

Acer með Ryzen 4500u, td í Tölvulistanum, kosta ekki meira en sambærilegar Lenovo en er týpískt með tvær minnisraufar. Ég myndi við fyrsta tækifæri dúndra slíkri vél í 32GB eða í það minnsta 16GB. Sex kjarna örgjörvi með max 4 eða 8GB er mjög súr brandari.

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 08:12
af ColdIce

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 09:10
af halipuz1
S'yndist einn herramaður vera að bjóða þér ágætis tölvu á 160.000

Færð 4c/8t örgjörva með 1660ti skjákorti?

hélt að minecraft væri einmitt kröfuharður á gpu? Eða er það bull í mér?

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 09:29
af Klemmi
ColdIce skrifaði:https://www.computer.is/is/product/fartolva-lenovo-15-6-l340-i5-9300h-256gb-8gb-gtx1650-4gb
https://www.computer.is/is/product/fart ... 2gb-win10p
Álit?


Í upphafspóstinum nefndirðu nett og létt, 15,6" eru almennt ekkert rosalega nettar og léttar.
Fer bara eftir hverju þú ert að leita með hverju er hægt að mæla.

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 09:40
af ColdIce
Klemmi skrifaði:
ColdIce skrifaði:https://www.computer.is/is/product/fartolva-lenovo-15-6-l340-i5-9300h-256gb-8gb-gtx1650-4gb
https://www.computer.is/is/product/fart ... 2gb-win10p
Álit?


Í upphafspóstinum nefndirðu nett og létt, 15,6" eru almennt ekkert rosalega nettar og léttar.
Fer bara eftir hverju þú ert að leita með hverju er hægt að mæla.

Satt ég er aðeins farinn yfir strikið. Þarf ekki að vera létt en þunn. Verður alltaf á stofuvorðinu og vil ekki hafa klett, skiluru?

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 11:34
af Mossi__
Skvo.

Ég myndi taka einhverja þessara sem er með skjákort.

Af öllum þessum tölvum sem þú póstar er enginn sem ég sjálfur myndi mæla gegn.

En það sem Sinnumtveir segir er líka alveg gott og gilt. Fer samt eftir notkuninni hvort það sé eitthvað issue.

L340 vélarnar þykja góðar, skv þeim miðlum sem eg skoða.

Þarftu ekki bara að fara og máta? :D

En eru búinn að skoða 14" vélar?

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 12:41
af ColdIce

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 15:30
af Sinnumtveir
Hér yfirburðavélin í þessum verðflokki:

https://elko.is/tolvur/fartolvur/lenovo ... 82ey000vmx

Ég er ekki hissa á að hún sé uppseld. Ryzen 5 4600H (6C/12T), GTX 1650Ti 4GB, Minni að fullu stækkanlegt. Verð 150K.

Re: Vantar aðstoð við val á fartölvu

Sent: Fim 03. Sep 2020 16:40
af Babbara
eg er með lappa til sölu viewtopic.php?f=11&t=83776