fyndin villa á tl.is
Sent: Fös 07. Ágú 2020 00:51
af emil40
sælir félagar.
ég var að skoða hjá tölvulistanum af því að þeir eru með afslætti af vörum þessa daganna. Þar rakst ég á fyndna villu á síðunni þeirra. Það stóð 512GB efst og síðan fyrir neðan 512TB það er naumast að tækninni fleygir fram haha
https://www.tl.is/product/512gb-ace-a80-ssd-nvme
Re: fyndin villa á tl.is
Sent: Fös 07. Ágú 2020 03:49
af Henjo
Þegar ég var lítill fór ég alltaf í gegnum Elko bæklingana þegar þeir komu. Það voru endalaust af svona villum. Endalust. GB, TB, MB, Mhz, Ghz... name it. Þegar Wrath of the lich king kom út nefndu þeir hann stórum stöfum Revenge of the lich king. Fjórtán ára gamall ég var ekki sáttur.
Re: fyndin villa á tl.is
Sent: Fös 07. Ágú 2020 10:22
af Dropi
Henjo skrifaði:Þegar ég var lítill fór ég alltaf í gegnum Elko bæklingana þegar þeir komu. Það voru endalaust af svona villum. Endalust. GB, TB, MB, Mhz, Ghz... name it. Þegar Wrath of the lich king kom út nefndu þeir hann stórum stöfum Revenge of the lich king. Fjórtán ára gamall ég var ekki sáttur.
Varð að googla þetta, virðist hafa tollið í hausnum á fólki
https://bland.is/umraeda/eg-bara-get-th ... /12047967/Hvað með tölvuleik eða álíka handa fermingarstráknum? T.d. revenge of the lich king, ef hann á hann ekki.
Re: fyndin villa á tl.is
Sent: Fös 07. Ágú 2020 10:40
af worghal
emil40 skrifaði:sælir félagar.
ég var að skoða hjá tölvulistanum af því að þeir eru með afslætti af vörum þessa daganna. Þar rakst ég á fyndna villu á síðunni þeirra. Það stóð 512GB efst og síðan fyrir neðan 512TB það er naumast að tækninni fleygir fram haha
https://www.tl.is/product/512gb-ace-a80-ssd-nvme
búið að koma þessu áleiðis
Re: fyndin villa á tl.is
Sent: Fös 07. Ágú 2020 19:33
af emil40
takk fyrir það. Búið að leiðrétta þetta