Hvaða e-wallet eru vaktarar að nota?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða e-wallet eru vaktarar að nota?

Pósturaf Stuffz » Fös 24. Júl 2020 10:08

Vantar að setja upp eitthvað e-wallet í tengslum við umsókn um rafræn ökuskírteini, hvað er gott að nota?

er á android.
Síðast breytt af Stuffz á Fös 24. Júl 2020 10:26, breytt samtals 1 sinni.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða e-wallet eru vaktarar að nota?

Pósturaf BudIcer » Fös 24. Júl 2020 13:13

Ákvað að nota bara SmartWallet, það sem mælt var með. Það virðist virka ágætlega.


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A