Síða 1 af 1
Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Mið 15. Júl 2020 14:22
af draconis
Besti stóllinn fyrir gaming? Er skrifstofustóll málið? Hvað segjiði strákar endilega gefiði mér uppástúngur. Gæti alveg eytt 100-150þús+ í góðan stól þar sem maður notar þetta svona voðalega mikið enn hann myndi þurfa að verða Algerlega worth it. er búin að læra að svona gaming stólar með stórum höfuð púða eru Algjörlega ekki málið, maður er eins og kráka í svoleiðis stól´og það gerir þetta eiginlega bara furðulegt. vill frekar hafa natural curve
. Endilega gefiði mér allar uppástúngur sem þið viljið deila
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Mið 15. Júl 2020 14:28
af Onyth
Ég var í einhverjum 80þús kr gaming stól sem fór alveg með bakið á mér. "downgradeaði" í skrifstofustól úr Ikea sem kostaði eitthvað um 35þús og það var frábær ákvörðun. Miklu betra en gaming stóllinn allavega.
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Mið 15. Júl 2020 15:33
af MrIce
Ég hef prófað nokkra af þessum svokölluðu gaming stólum en hef alltaf hrökklast aftur í ikea... þeir eru bara merkilega þægilegir og góðir þrátt fyrir að vera ekki "gaming approved" eða hvaða stimpill er notaður á þetta drasl í dag...
Er með Malkolm (
https://www.ikeaddict.com/ikeapedia/en/ ... ons/22309/ ) sl 4 ár og er ekkert búinn að vera hlífa honum en hann virkar ennþá, þótt að ég sé yfir "tested weight" á þessu
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Mið 15. Júl 2020 15:54
af Viggi
Henti mér á þennan og er að bíða eftir að hann verði sendur í gegnum myus. Leist ekkert á þessa gaiming stóla
https://www.myergodesk.com/collections/ ... rgochair-2
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Mið 15. Júl 2020 16:38
af Atvagl
Ég hef átt sama Ikea Malkolm stólinn og MrIce í 6 eða 7 ár og hann er frábær. Gaming brand er bara til að mjólka...
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Mið 15. Júl 2020 16:42
af Hausinn
Fór sjálfur frá svona AK Racing leikjastól yfir í Kinnarps skrifstofustól og það var algjörlega þess virði. Skrifstofustólar eru hannaðir til þess að fara vel með bakið.
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Mið 15. Júl 2020 16:53
af agnarkb
Hef verið að pæla í þessum.
https://www.rumfatalagerinn.is/stok-var ... a90f1bf326Loftar svo vel um rassinn í svona netastól
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Mið 15. Júl 2020 19:53
af draconis
Hausinn skrifaði:Fór sjálfur frá svona AK Racing leikjastól yfir í Kinnarps skrifstofustól og það var algjörlega þess virði. Skrifstofustólar eru hannaðir til þess að fara vel með bakið.
Þakka fyrir allar ábendingar! - Ég er nefnilega að auga Kinnarps Núna rétt í þessu
Hann lítur voðalega vel út 162þúsund í pennanum hlýtur að vera fín gæði. og er víst einn mest seldi skrifstofustóll á íslandi sem er öruglega ekki af ástæðalausu. Ætla að prufa þennan á föstudaginn
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Fim 16. Júl 2020 08:08
af Hausinn
draconis skrifaði:Hausinn skrifaði:Fór sjálfur frá svona AK Racing leikjastól yfir í Kinnarps skrifstofustól og það var algjörlega þess virði. Skrifstofustólar eru hannaðir til þess að fara vel með bakið.
Þakka fyrir allar ábendingar! - Ég er nefnilega að auga Kinnarps Núna rétt í þessu
Hann lítur voðalega vel út 162þúsund í pennanum hlýtur að vera fín gæði. og er víst einn mest seldi skrifstofustóll á íslandi sem er öruglega ekki af ástæðalausu. Ætla að prufa þennan á föstudaginn
Mæli með því að skoða reglulega skrifstofuhúsgögn á Bland. Það er oft sem maður getur fengið stóla á miklu lægra verði í fínu ástandi. Fékk minn stól þannig.
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Fim 16. Júl 2020 10:36
af draconis
Hausinn skrifaði:draconis skrifaði:Hausinn skrifaði:Fór sjálfur frá svona AK Racing leikjastól yfir í Kinnarps skrifstofustól og það var algjörlega þess virði. Skrifstofustólar eru hannaðir til þess að fara vel með bakið.
Þakka fyrir allar ábendingar! - Ég er nefnilega að auga Kinnarps Núna rétt í þessu
Hann lítur voðalega vel út 162þúsund í pennanum hlýtur að vera fín gæði. og er víst einn mest seldi skrifstofustóll á íslandi sem er öruglega ekki af ástæðalausu. Ætla að prufa þennan á föstudaginn
Mæli með því að skoða reglulega skrifstofuhúsgögn á Bland. Það er oft sem maður getur fengið stóla á miklu lægra verði í fínu ástandi. Fékk minn stól þannig.
Nákvæmlega ef einhvað flott poppar upp þar í góðu standi þá kaupi ég það náttúrlega í staðinn
manni líður náttúrlega altaf betur að sóa minni pening.
Re: Besti stóllinn fyrir gaming? er skrifstofusk
Sent: Fös 17. Júl 2020 10:53
af g0tlife
draconis skrifaði:Hausinn skrifaði:draconis skrifaði:Hausinn skrifaði:Fór sjálfur frá svona AK Racing leikjastól yfir í Kinnarps skrifstofustól og það var algjörlega þess virði. Skrifstofustólar eru hannaðir til þess að fara vel með bakið.
Þakka fyrir allar ábendingar! - Ég er nefnilega að auga Kinnarps Núna rétt í þessu
Hann lítur voðalega vel út 162þúsund í pennanum hlýtur að vera fín gæði. og er víst einn mest seldi skrifstofustóll á íslandi sem er öruglega ekki af ástæðalausu. Ætla að prufa þennan á föstudaginn
Mæli með því að skoða reglulega skrifstofuhúsgögn á Bland. Það er oft sem maður getur fengið stóla á miklu lægra verði í fínu ástandi. Fékk minn stól þannig.
Nákvæmlega ef einhvað flott poppar upp þar í góðu standi þá kaupi ég það náttúrlega í staðinn
manni líður náttúrlega altaf betur að sóa minni pening.
Mundi frekar skoða Efnisveituna sem selur notað beint frá fyrirtækjum.
https://www.efnisveitan.is/stolar