Síða 1 af 1
Cinebench niðurstöður
Sent: Þri 02. Jún 2020 02:01
af emil40
Ég var að klukka 3900x örrann hjá mér upp í 4.1 ghz og prófaði síðan í cinebench 20.060, eru þetta ekki alveg ásættanlegar niðurstöður ?
- jibbbí.png (2.95 MiB) Skoðað 1534 sinnum
- jibbbbí 2.png (2.96 MiB) Skoðað 1534 sinnum
Re: Cinebench niðurstöður
Sent: Þri 02. Jún 2020 03:35
af Bourne
Single core er nokkuð eðlilegt en multicore virðist vera eitthvað lágt hjá þér.
Ég fæ 7100 með allt í stock á 3900x.
Re: Cinebench niðurstöður
Sent: Þri 02. Jún 2020 06:50
af pepsico
Þetta er svakalega lágt multi-core skor fyrir 3900X. Eitthvað er að fara úrskeiðis hjá þér.
Re: Cinebench niðurstöður
Sent: Þri 02. Jún 2020 13:32
af diabloice
ég er að fá 490/6685 á minum 3900x @4.2
Re: Cinebench niðurstöður
Sent: Þri 02. Jún 2020 15:41
af Frussi
Hefur þetta ekki eitthvað með precision boost að gera? Mér finnst endilega eins og ég hafi verið að horfa á myndband frá Jay's two cents eða Linus um að all core manual overclock væri í sumum tilfellum verra en auto
Re: Cinebench niðurstöður
Sent: Þri 02. Jún 2020 16:07
af emil40
Þetta er stillt manual hjá mér. Hérna er það sem ég notaði til þess að hjálpa mér við það.
https://community.amd.com/thread/244684
Re: Cinebench niðurstöður
Sent: Þri 02. Jún 2020 19:17
af pepsico
Þá þarftu klárlega að endurskoða stillingarnar sem þú fékkst út úr því ferli því niðurstöðurnar gefa til kynna að þær séu að gera örgjörvann fjórðungi verri en hann kemur upp úr boxinu.