Síða 1 af 1

Nýr tölvukassi

Sent: Fös 29. Maí 2020 16:43
af emil40
Sælir félagar.

Það er kominn tími á nýjann tölvukassa hjá mér. Þessi sem ég er með er orðinn ansi þreyttur. Með hvernig kassa mynduð þið mæla með fyrir mig í staðinn fyrir Coolermaster Storm Enforcer kassann ??? Ég vil geta komið fyrir amk 8-10 diskum inn í vélinni, er líka með vatnskælingu sem er 240mm. Endilega komið með hugmyndir :)



CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X | | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair HX1200i | Enox blackline 49" | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Naga Trinity leikjamús | Trust GXT784 headset og 44 tb pláss

Re: Nýr tölvukassi

Sent: Fös 29. Maí 2020 21:05
af littli-Jake
Define R5
5 HDD + 2SSD

Kemur stórum rad bæði uppi og framan

Re: Nýr tölvukassi

Sent: Fös 29. Maí 2020 21:19
af Tiger

Re: Nýr tölvukassi

Sent: Fös 29. Maí 2020 21:32
af emil40
þetta er voldugur kassi !

Re: Nýr tölvukassi

Sent: Fös 29. Maí 2020 21:57
af nonesenze
fékk mér corsair 678c um daginn, mjög ánægður með hann, gæti verið aðeins meira pláss fyrir cables á bakhliðinni, en fallegur er hann

8x 3.5" + 3 2.5" hdd space

Re: Nýr tölvukassi

Sent: Lau 30. Maí 2020 00:49
af mercury
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... ss-svartur
nóg pláss fyrir hdd þarna þar til þú fyllir hann að vatnskössum #-o mínir 3.5" þurftu að fara. Pláss fyrir 12stk 3.5". fylgja 4 bracket með þarf að kaupa rest. Svo er pláss fyrir 11stk ssd svo lengi sme þú notar ekki side mount fyrir viftur eða vatnskassa. Annars 3.
ATH það fylgja engar viftur með kassanum!.

Re: Nýr tölvukassi

Sent: Lau 30. Maí 2020 00:51
af SolidFeather
Fractal Design hjá Att eru illa lasnir