Síða 1 af 1

verðmat á tölvu

Sent: Fim 21. Maí 2020 23:57
af emil40
Sælir félagar....

vinur minn var að spyrjast fyrir um tölvuna mína. Hvað mynduð þið skjóta á að hún væri mikils virði ?

CoolerMaster Storm Enforcer | Ryzen9 3900X | Corsair Hydro Series H100i RGB Platinum | ASRock X570 Steel Legend | G.Skill 32GB Trident Neo 3600MHz DDR4 | Asus Turbo RTX 2060 6GB | Corsair CX750M | Samsung 970 EVO Plus 1 TB | Razer Naga Trinity leikjamús | Trust GXT784 headset og 44 tb pláss

Ég er nú ekki að hugsa um að selja tölvuna ég hló að þessu en sagðist geta gefið honum c.a. hversu mikils hún væri virði. Hvað mynduð þið segja að tölvan mín væri metin á ?

Re: verðmat á tölvu

Sent: Fös 22. Maí 2020 00:19
af halipuz1
Blint skot, 350.000

Re: verðmat á tölvu

Sent: Fös 22. Maí 2020 00:23
af emil40
ég sagði við hann að hann hefði ekki efni á henni en hann vildi endilega vita hvað ég vildi fyrir hana. Ég held að 350-400þ væri nærri lagi.