Síða 1 af 1

sinclair spectrum og commodore emulatorar

Sent: Mán 18. Maí 2020 02:00
af emil40
Sælir félagar.

Ég var að næla mér í sinclair spectrum og commodore emulatora. Ef þið hafið áhuga þá gæti ég sent ykkur, þetta rifjar upp þegar maður var ungur :) Fyrsta tölvan sem ég átti var sinclair spectrum 48k það hef sennilega verið um 1982 c.a. síðan fékk ég að sjálfsögðu commodore 64k síðar. Endilega láti mig vita ef ykkur langar í þetta :)

Re: sinclair spectrum og commodore emulatorar

Sent: Mán 18. Maí 2020 14:58
af brain
krakkarnir aðalega skoðað https://archive.org/details/softwarelib ... resid&sin=

Browser C64

Re: sinclair spectrum og commodore emulatorar

Sent: Mán 18. Maí 2020 16:02
af emil40
takk kærlega fyrir þetta :)

Re: sinclair spectrum og commodore emulatorar

Sent: Mán 18. Maí 2020 20:34
af brain
þessi er víst góður

from the holders of the Commodore/Amiga copyrights !

https://www.c64forever.com/