Síða 1 af 1

tölva hikstar

Sent: Fim 07. Maí 2020 18:21
af emil40
sælir félagar

Frændi minn er með tölvu og þegar hann er að spila leiki þá hikstar í smá stund og þá sérstaklega í leikjum með high graphics.

Stundum frýs file explorer þegar hann hægri smellir í svona 2-3 sex. Ekkert overheating í gangi, ekkert overclocked. Engir windows error ( corrupted files ). Stundum slökunar allt í einu á tölvunni.

Hafið þið einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið

spekkar :

i7 6700k
z170-x ultra gaming moðurborð
vatnskæling
corsair 550w aflgjafi
gtx 1060
16 gb ddr4

Re: tölva hikstar

Sent: Fim 07. Maí 2020 18:45
af yngvijohann
Er búið að rykhreinsa hana? gæti verið að það sé ryk vandamál ef hún slekkur á sér stundum
ég myndi prófa forrit sem heitir "MalwareByte" til að tjékka hvort það sé vírus í tölvunni
Er lélegt rafmagn í herberginu?
Tjékka á task manager þegar hún laggar og fylgjast með hvort eitthvað sé að bögga cpuið eða ram'ið
Ertu með avast í tölvunni? það hægir rosalega mikið á leikjum þegar það forrit er niðurhalað í tölvu
Endilega tjékka á bios og updatea það
Er tölvan að nota allt Ram'ið?
einhver shady forrit í tölvuni sem þú kannast ekkert við? getur tjékkað á Search > "Add or Remove Programs"

Ég vona að þú finnur útúr þessu :)

Re: tölva hikstar

Sent: Fim 07. Maí 2020 19:19
af emil40
takk fyrir þetta ég læt hann fá þessi skilaboð svo að hann geti prófað

Re: tölva hikstar

Sent: Fim 07. Maí 2020 19:50
af nonesenze
ef eitthvað er að hardware þá myndi ég skoða þennann aflgjafa, ertu annars búinn að prufa fresh format og installa windows uppá nýtt?

Re: tölva hikstar

Sent: Fim 07. Maí 2020 19:57
af Hook121969
Eins og yngvijohann sagði fylgjast með hitanum, keyra benckmark og athuga hvort viftur eða kæliraufar séu fullar af ryki.
Kíkja líka á event Viewer í windows, ef tölvan er að slökkva á sér gætu verið vísbendingar þar..
https://www.userbenchmark.com/

Gangi ykkur vel með þetta og endilega leyfið okkur að fylgjast með.

Re: tölva hikstar

Sent: Fös 08. Maí 2020 13:01
af emil40
Hann skipti um powersnúru og þetta virkar fínt núna. Ég bað hann um að láta mig vita á þriðjudaginn eða miðvikudaginn þegar það væri meiri reynsla á það hvort tölvan væri stable

Re: tölva hikstar

Sent: Fös 08. Maí 2020 13:20
af demaNtur
Hljómar IMO eins og HDD/SSD eða vinnsluminnis vandamál